Sacha Baron Cohen æfareiður út í Rebel Wilson Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. mars 2024 10:06 Rebel Wilson segist engu ætla að breyta. EPA-EFE/ENNIO LEANZA Bandaríski leikarinn Sacha Baron Cohen er æfareiður út í kollega sinn áströlsku leikkonuna Rebel Wilson vegna fullyrðinga um hann sem hún leggur fram í væntanlegri endurminningarbók sinni. Leikkonan segir að hún muni ekki breyta bókinni. Í umfjöllun BBC um málið kemur fram að heill kafli í bókinni leikkonunnar verði helgaður Sacha Baron Cohen. Ekki liggur fyrir nákvæmlega hvaða fullyrðingar eru lagðar þar fram en ljóst af fréttaflutningnum að þær eru ekki jákvæðar. Talsmaður Sacha Baron Cohen hefur raunar sagt að leikarinn muni sjálfur leggja fram gögn sem sýni fram á að fullyrðingarnar séu falskar. Þau Rebel og Sacha léku saman í grínmyndinni Grimsby árið 2016. Þar lék Rebel kærustu persónu Sacha Baron Cohen, sem fór með hlutverk fótboltabullu sem sogast inn í njósnaheim bróður síns. Sacha Baron Cohen segir gögnin vera með sér í liði gegn Rebel Wilson. EPA-EFE/Rick Rycroft / POOL Sjálf hefur Rebel Wilson sagt á Instagram að hún muni ekki láta lögfræðinga þagga niður í sér. Bókin kemur út þann 2. apríl næstkomandi í Bandaríkjunum en talsmaður Cohen segir að ýmislegt sýni að fullyrðingarnar séu rangar. Meðal annars skjöl, myndefni og sjónvarvottar á vettvangi myndarinnar. Rebel hefur áður sagt opinberlega að hegðun leikarans á settinu hafi verið til skammar. Hann hafi meðal annars ítrekað reynt að sannfæra hana um að strípa sig og fullyrt að kynlífsatriði þeirra væri það ógeðslegasta í heimi. View this post on Instagram A post shared by Rebel Wilson (@rebelwilson) Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Fleiri fréttir Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Sjá meira
Í umfjöllun BBC um málið kemur fram að heill kafli í bókinni leikkonunnar verði helgaður Sacha Baron Cohen. Ekki liggur fyrir nákvæmlega hvaða fullyrðingar eru lagðar þar fram en ljóst af fréttaflutningnum að þær eru ekki jákvæðar. Talsmaður Sacha Baron Cohen hefur raunar sagt að leikarinn muni sjálfur leggja fram gögn sem sýni fram á að fullyrðingarnar séu falskar. Þau Rebel og Sacha léku saman í grínmyndinni Grimsby árið 2016. Þar lék Rebel kærustu persónu Sacha Baron Cohen, sem fór með hlutverk fótboltabullu sem sogast inn í njósnaheim bróður síns. Sacha Baron Cohen segir gögnin vera með sér í liði gegn Rebel Wilson. EPA-EFE/Rick Rycroft / POOL Sjálf hefur Rebel Wilson sagt á Instagram að hún muni ekki láta lögfræðinga þagga niður í sér. Bókin kemur út þann 2. apríl næstkomandi í Bandaríkjunum en talsmaður Cohen segir að ýmislegt sýni að fullyrðingarnar séu rangar. Meðal annars skjöl, myndefni og sjónvarvottar á vettvangi myndarinnar. Rebel hefur áður sagt opinberlega að hegðun leikarans á settinu hafi verið til skammar. Hann hafi meðal annars ítrekað reynt að sannfæra hana um að strípa sig og fullyrt að kynlífsatriði þeirra væri það ógeðslegasta í heimi. View this post on Instagram A post shared by Rebel Wilson (@rebelwilson)
Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Fleiri fréttir Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Sjá meira