Þeir sem fóru í ána taldir látnir Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. mars 2024 06:50 Ýmsum spurningum er enn ósvarað varðandi það hvernig skipið lenti á brúnni en það sendi út neyðarkall áður en slysið átti sér stað. Getty/Kevin Dietsch Lögregluyfirvöld í Maryland í Bandaríkjunum segja einstaklingana sex sem leitað var í gær eftir að Francis Scott Key brúin í Baltimore hrundi í gær séu nú taldir látnir. Samkvæmt yfirvöldum lentu bifreiðar og átta verkamenn í Patapsco ánni. Tveimur var bjargað en að sögn Jeffrey Pritzker, framkvæmdastjóra hjá Brawner Builders, er gert ráð fyrir að hinir sex séu látnir þar sem áin sé djúp og langt síðan slysið átti sér stað. Pritzker segir verkamennina hafa verið að vinna á miðri brúnni þegar hún hrundi ofan í ána. Kafarar munu leita að líkamsleifum látnu þegar aðstæður leyfa. „Þetta var algjörlega ófyrirsjáanlegt,“ segir Pritzker. „Við vitum ekki hvað annað við getum sagt. Við leggjum mikið upp úr öryggi og erum með keilur og spjöld og ljós og tálma og eftirlit. En við sáum það ekki fyrir að brúin myndi hrynja.“ Slysið átti sér stað þegar skipið Dali sigldi á brúna. Tuttugu og tveir voru um borð og björguðust allir. Wes Moore, ríkisstjóri Maryland, segir brúna, sem var byggð árið 1977, hafa verið í góðu lagi en sömu sögu virðist ekki endilgea að segja af skipinu, sem fékk athugasemdir í skoðun í kjölfar annars slyss í Antwerpen í Belgíu árið 2016. Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði í gær að svo virtist sem um væri að ræða hræðilegt slys. Hét hann því að ríkið myndi fjármagna endurbyggingu brúarinnar og sagðist myndu heimsækja Baltimore á næstunni. Spurður að því hvort skipafélagið ætti ekki að bera kostnaðinn sagði forsetinn að það yrði skoðað en menn myndu ekki bíða eftir niðurstöðu heldur ráðast strax í framkvæmdir. Bandaríkin Brú hrynur í Baltimore Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Innlent Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Innlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Fleiri fréttir Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Sjá meira
Samkvæmt yfirvöldum lentu bifreiðar og átta verkamenn í Patapsco ánni. Tveimur var bjargað en að sögn Jeffrey Pritzker, framkvæmdastjóra hjá Brawner Builders, er gert ráð fyrir að hinir sex séu látnir þar sem áin sé djúp og langt síðan slysið átti sér stað. Pritzker segir verkamennina hafa verið að vinna á miðri brúnni þegar hún hrundi ofan í ána. Kafarar munu leita að líkamsleifum látnu þegar aðstæður leyfa. „Þetta var algjörlega ófyrirsjáanlegt,“ segir Pritzker. „Við vitum ekki hvað annað við getum sagt. Við leggjum mikið upp úr öryggi og erum með keilur og spjöld og ljós og tálma og eftirlit. En við sáum það ekki fyrir að brúin myndi hrynja.“ Slysið átti sér stað þegar skipið Dali sigldi á brúna. Tuttugu og tveir voru um borð og björguðust allir. Wes Moore, ríkisstjóri Maryland, segir brúna, sem var byggð árið 1977, hafa verið í góðu lagi en sömu sögu virðist ekki endilgea að segja af skipinu, sem fékk athugasemdir í skoðun í kjölfar annars slyss í Antwerpen í Belgíu árið 2016. Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði í gær að svo virtist sem um væri að ræða hræðilegt slys. Hét hann því að ríkið myndi fjármagna endurbyggingu brúarinnar og sagðist myndu heimsækja Baltimore á næstunni. Spurður að því hvort skipafélagið ætti ekki að bera kostnaðinn sagði forsetinn að það yrði skoðað en menn myndu ekki bíða eftir niðurstöðu heldur ráðast strax í framkvæmdir.
Bandaríkin Brú hrynur í Baltimore Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Innlent Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Innlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Fleiri fréttir Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Sjá meira