Eigandi Formúlu 1 festir kaup á MotoGP Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. apríl 2024 20:00 Jorge Martin og Marc Marquez, tveir af fremstu ökuþórum íþróttarinnar. Diogo Cardoso/DeFodi Images via Getty Images Liberty Media, bandaríska fjölmiðlasamsteypan sem á Formúlu 1, hefur gengið frá kaupum á mótorhjólakappakstrinum MotoGP. Liberty Media hefur átt meirihluta í Formúlu 1 frá því árið 2017 og kom meðal annars í framkvæmd sjónvarpsþáttunum Drive to Survive sem notið hafa mikilla vinsælda á Netflix frá frumsýningu árið 2018. Nú hefur samsteypan gengið frá kaupum á 86 prósent eignarhlut í MotoGP af Dorna Sports, sem hefur átt MotoGP síðan 1992. MotoGP stendur fyrir kappökstrum á mótorhjólum. Stofnað árið 1949, þá með aðeins sex kappakstra á ári, í dag eru tuttugu keppnir árlega sem dreifast á fimm heimsálfur. Jorge Martin er ríkjandi heimsmeistari. "This is the perfect next step in the evolution of MotoGP, and we are excited for what this milestone brings to Dorna, the #MotoGP paddock and racing fans"- Carmelo Ezpeleta, CEO of Dorna 💬 pic.twitter.com/9E9dCbJaAH— MotoGP™🏁 (@MotoGP) April 1, 2024 Greg Maffei, forstjóri Liberty Media, var hæstánægður með kaupin og sagði fyrirtækið ætla að leggja metnað í vöxt íþróttarinnar á alþjóðavísu, þeim hafi gengið vel að auka vinsældir Formúlu 1 og leggi nú af stað með svipað plan fyrir MotoGP. Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Liberty Media hefur átt meirihluta í Formúlu 1 frá því árið 2017 og kom meðal annars í framkvæmd sjónvarpsþáttunum Drive to Survive sem notið hafa mikilla vinsælda á Netflix frá frumsýningu árið 2018. Nú hefur samsteypan gengið frá kaupum á 86 prósent eignarhlut í MotoGP af Dorna Sports, sem hefur átt MotoGP síðan 1992. MotoGP stendur fyrir kappökstrum á mótorhjólum. Stofnað árið 1949, þá með aðeins sex kappakstra á ári, í dag eru tuttugu keppnir árlega sem dreifast á fimm heimsálfur. Jorge Martin er ríkjandi heimsmeistari. "This is the perfect next step in the evolution of MotoGP, and we are excited for what this milestone brings to Dorna, the #MotoGP paddock and racing fans"- Carmelo Ezpeleta, CEO of Dorna 💬 pic.twitter.com/9E9dCbJaAH— MotoGP™🏁 (@MotoGP) April 1, 2024 Greg Maffei, forstjóri Liberty Media, var hæstánægður með kaupin og sagði fyrirtækið ætla að leggja metnað í vöxt íþróttarinnar á alþjóðavísu, þeim hafi gengið vel að auka vinsældir Formúlu 1 og leggi nú af stað með svipað plan fyrir MotoGP.
Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti