Dagskráin í dag: Knattspyrna, körfubolti og margt fleira Siggeir Ævarsson skrifar 13. apríl 2024 07:01 Þórskonur freista þess að jafna metin gegn Grindavík í dag í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna Vísir/Hulda Margrét Það ætti engum áskrifanda Stöðvar 2 Sport að leiðast í dag en það er nóg um að vera þennan laugardaginn. Vodafone Sport Dagurinn verður tekinn snemma á Vodafone Sport en kl. 09:55 er leikur Freiburg og Wolfsburg í Bundesliga kvenna á dagskrá. Klukkan 13:20 verðum við áfram í Þýskalandi en skiptum yfir á strákana þegar Bayern München tekur á móti Köln. Við skiptum svo um íþróttagrein en verðum í sama landi kl. 16:55 en þá er það leikur Flensburg og Melsungen í þýska handboltanum. Við svissum okkur svo yfir til Bandaríkjanna og kíkjum á mótórhjól kl. 19:55 en þá er sprettkeppni í GP of the Americas á dagskrá. Klukkan 21:05 er svo komið að viðureign Panthers og Sabres í NHL deildinni. Stöð 2 Sport Einn leikur er á dagskrá á Stöð 2 Sport, en það er viðureign Fjölnis og Keflavík í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna og hefst útsending kl. 14:50. Subway Körfuboltakvöld kvenna er svo á dagskrá klukkan 20:40 þar sem farið verður yfir leiki dagsins. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn hefst kl. 12:50 með leik Lecce og Empoli í Seríu A. Klukkan 15:50 er það svo grannaslagur Torino og Juventus og klukkan 18:35 hefst bein útsending frá leik Bologna og Monza Stöð 2 Sport 3 Unicaja og Zaragoza mætast í spænsku ACB deildinni í körfubolta kl. 18:55. Stöð 2 Sport 4 Masters mótið er í algleymingi þessa dagana og hefst útsending kl. 19:00. Stöð 2 Sport 5 Tveir leikir eru á dagskrá á Sport 5. Klukkan 14:50 er það leikur KA og FH í Bestu deild karla og um kvöldið er það svo viðureign Stjörnunnar og Hauka í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar og hefst útsending kl. 18:50. Stöð 2 Subway Deildin Viðureign Breiðablik og Vestra er sannarlega ekki í Subway-deildinni heldur í Bestu deildinni. Útsending hefst kl. 13:50. Stöð 2 Subway Deildin 2 Þór tekur á móti Grindavík á Akureyri í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna og hefst útsending kl. 16:50. Dagskráin í dag Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Í beinni: West Ham - Spurs | Með hugann í Noregi? Leo vann brons í Svíþjóð Í beinni: Real Madrid - Celta Vigo | Er enn von um titil? Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Sjá meira
Vodafone Sport Dagurinn verður tekinn snemma á Vodafone Sport en kl. 09:55 er leikur Freiburg og Wolfsburg í Bundesliga kvenna á dagskrá. Klukkan 13:20 verðum við áfram í Þýskalandi en skiptum yfir á strákana þegar Bayern München tekur á móti Köln. Við skiptum svo um íþróttagrein en verðum í sama landi kl. 16:55 en þá er það leikur Flensburg og Melsungen í þýska handboltanum. Við svissum okkur svo yfir til Bandaríkjanna og kíkjum á mótórhjól kl. 19:55 en þá er sprettkeppni í GP of the Americas á dagskrá. Klukkan 21:05 er svo komið að viðureign Panthers og Sabres í NHL deildinni. Stöð 2 Sport Einn leikur er á dagskrá á Stöð 2 Sport, en það er viðureign Fjölnis og Keflavík í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna og hefst útsending kl. 14:50. Subway Körfuboltakvöld kvenna er svo á dagskrá klukkan 20:40 þar sem farið verður yfir leiki dagsins. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn hefst kl. 12:50 með leik Lecce og Empoli í Seríu A. Klukkan 15:50 er það svo grannaslagur Torino og Juventus og klukkan 18:35 hefst bein útsending frá leik Bologna og Monza Stöð 2 Sport 3 Unicaja og Zaragoza mætast í spænsku ACB deildinni í körfubolta kl. 18:55. Stöð 2 Sport 4 Masters mótið er í algleymingi þessa dagana og hefst útsending kl. 19:00. Stöð 2 Sport 5 Tveir leikir eru á dagskrá á Sport 5. Klukkan 14:50 er það leikur KA og FH í Bestu deild karla og um kvöldið er það svo viðureign Stjörnunnar og Hauka í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar og hefst útsending kl. 18:50. Stöð 2 Subway Deildin Viðureign Breiðablik og Vestra er sannarlega ekki í Subway-deildinni heldur í Bestu deildinni. Útsending hefst kl. 13:50. Stöð 2 Subway Deildin 2 Þór tekur á móti Grindavík á Akureyri í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna og hefst útsending kl. 16:50.
Dagskráin í dag Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Í beinni: West Ham - Spurs | Með hugann í Noregi? Leo vann brons í Svíþjóð Í beinni: Real Madrid - Celta Vigo | Er enn von um titil? Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Sjá meira