Segir LeBron James stýra umræðunni um eigið ágæti Siggeir Ævarsson skrifar 12. apríl 2024 20:33 Kwame Brown var valinn fyrstur í nýliðavalinu 2001 af Washington Wizards. Ferill hans náði aldrei flugi en hann skoraði að meðaltali rúm sex stig í leik á ferlinum. Hér er hann í leik með Charlotte Bobcats árið 2010. Vísir/EPA/JUSTIN LANE CORBIS OUT Kwame Brown, sem valinn var fyrstur í nýliðavali NBA árið 2001, fullyrti í viðtali á dögunum að enginn leikmaður í NBA telji LeBron James vera besta leikmann allra tíma. James sjálfur stýri umræðunni og afvegaleiði í gegnum ítök sín í fjölmiðlum. Brown var í viðtali á YouTube rásinni Dreamers Pro þar sem hann sagði öll umræða um arfleið James væri á þá leið að ekkert væri honum sjálfum að kenna heldur þeim liðsfélögum sem hann hefur haft hverju sinni. Miðlar eins og ESPN séu vísvitandi að setja upp sögulínur um LeBron og Michael Jordan einfaldlega til að græða, enda séu nöfn þeirra og deilur um hver sé sá besti í sögunni, gullgæsir sem gefi endalaust af sér. Brown heldur því einnig fram að LeBron hafi svo tekið sjálfur málið einu skrefi lengra með því að stofna hlaðvarp með JJ Redick á dögunum, Mind the Game, undir því yfirskyni að ræða um leikskipulag og fleira í þeim dúr en í rauninni sé þetta þáttur um að ekkert sé nokkurn tímann LeBron að kenna. „Enginn leikmaður telur hann vera bestan. Þeir einu sem halda því fram að LeBron sé geitin eru þeir sem vilja trúa því og þeir sem vilja starfa í fjölmiðlum. Eina stundina segja þeir að LeBron sé geitin en þá næstu Michael Jordan, svo LeBron og svo koll af kolli. Þetta er allt gert bara fyrir smelli og áhorfstölur.“ Körfubolti NBA Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira
Brown var í viðtali á YouTube rásinni Dreamers Pro þar sem hann sagði öll umræða um arfleið James væri á þá leið að ekkert væri honum sjálfum að kenna heldur þeim liðsfélögum sem hann hefur haft hverju sinni. Miðlar eins og ESPN séu vísvitandi að setja upp sögulínur um LeBron og Michael Jordan einfaldlega til að græða, enda séu nöfn þeirra og deilur um hver sé sá besti í sögunni, gullgæsir sem gefi endalaust af sér. Brown heldur því einnig fram að LeBron hafi svo tekið sjálfur málið einu skrefi lengra með því að stofna hlaðvarp með JJ Redick á dögunum, Mind the Game, undir því yfirskyni að ræða um leikskipulag og fleira í þeim dúr en í rauninni sé þetta þáttur um að ekkert sé nokkurn tímann LeBron að kenna. „Enginn leikmaður telur hann vera bestan. Þeir einu sem halda því fram að LeBron sé geitin eru þeir sem vilja trúa því og þeir sem vilja starfa í fjölmiðlum. Eina stundina segja þeir að LeBron sé geitin en þá næstu Michael Jordan, svo LeBron og svo koll af kolli. Þetta er allt gert bara fyrir smelli og áhorfstölur.“
Körfubolti NBA Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira