„Hlakka rosalega til að sjá troðfullt hús á mánudaginn“ Stefán Marteinn skrifar 18. apríl 2024 22:26 Lárus vonast eftir fullu húsi. Vísir/Bára Dröfn Njarðvík tók á móti Þór Þorlákshöfn í þriðja leik liðana í 8-liða úrslitum í Subway-deild karla í kvöld. Liðin voru jöfn með sitthvorn sigurinn fyrir leikinn í Ljónagryfjunni í kvöld en Þór Þ. tók forystu í einvíginu með 107-110 sigri hér í kvöld eftir framlengingu. Njarðvík tók á móti Þór Þorlákshöfn í þriðja leik liðana í 8-liða úrslitum í Subway-deild karla í kvöld. Liðin voru jöfn með sitthvorn sigurinn fyrir leikinn í Ljónagryfjunni í kvöld en Þór Þ. tók forystu í einvíginu með 107-110 sigri hér í kvöld eftir framlengingu. „Þetta var frábær körfuboltaleikur. Hann gat alveg eins dottið Njarðvíkur meginn. Það var gott að við náðum í þennan og mér fannst við líka spila svolítið frjálsan bolta. Létum boltann bara flæða og vorum bara í pick and roll og sjáum hvar við hefðum þetta. Ég var ánægður með það í sókninni,“ sagði Lárus Jónsson þjálfari Þórs Þ. sáttur eftir leikinn í kvöld. „Þrátt fyrir að Njarðvík hafi skorað svolítið mikið af stigum þá var ég mjög ánægður með baráttuna í vörninni. Í fyrri hálfleik settu þeir örugglega þrjá spjaldið ofan í þrista, marga flautu þrista þannig við töluðum um það í hálfleik að bara halda bara plani. Þeir eru ekki að fara setja þetta.“ „Mér fannst Raggi kannski svolítið breyta gangi leiksins í upphafi seinni hálfleiks og við náðum strax að jafna leikinn. Hann tekur risastór varnar fráköst hérna á mikilvægum mómentum og var frábær í vörninni þannig Raggi var risastór fyrir okkur í kvöld.“ Það var mikið jafnræði með liðunum í kvöld og alvöru stál í stál barátta en hvað var það sem kom þessum sigri yfir línuna? „Við siglum þessu með seiglu. D [Darwin Davis] skoraði bara eiginlega alltaf þegar hann vildi. Hann kom með stigin fyrir okkur í lokin. Það var ekkert eitthvað eitt sem sigldi þessu Við náum að skora þremur fleiri stigum í framlengdum leik og náðum einu góðu varnar stoppi. Mér fannst við vera komnir með leikinn þegar Jordan [Semple] var inná en svo fær hann fimmtu villuna og þá misstum við aðeins fráköstin hjá okkur og Njarðvík náði að koma sér inn í leikinn aftur á sóknarfráköstum.“ Þór Þ. er búið að snúa einvíginu sér í hag og geta með sigri í næsta leik á heimavelli tryggt sig í undanúrslitin. „Við erum búnir að vinna núna Njarðvík tvisvar sinnum. Við erum búnir að vera í basli með þá. Við erum komnir með yfirhöndina í seríunni og okkur líður bara vel í hamingjunni.“ Lárus var gríðarlega ánægður með stuðninginn sem hans lið fékk úr stúkunni í kvöld en stuðningsmenn Þórs Þ. fjölmenntu í Ljónagryfjuna í kvöld. „Mér fannst við eiginlega bara eiga stúkuna frá fyrstu mínútu. Mér hlakkar rosalega til að sjá troðfullt hús á mánudaginn. Það verður alvöru stemning.“ Körfubolti Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sjá meira
Njarðvík tók á móti Þór Þorlákshöfn í þriðja leik liðana í 8-liða úrslitum í Subway-deild karla í kvöld. Liðin voru jöfn með sitthvorn sigurinn fyrir leikinn í Ljónagryfjunni í kvöld en Þór Þ. tók forystu í einvíginu með 107-110 sigri hér í kvöld eftir framlengingu. „Þetta var frábær körfuboltaleikur. Hann gat alveg eins dottið Njarðvíkur meginn. Það var gott að við náðum í þennan og mér fannst við líka spila svolítið frjálsan bolta. Létum boltann bara flæða og vorum bara í pick and roll og sjáum hvar við hefðum þetta. Ég var ánægður með það í sókninni,“ sagði Lárus Jónsson þjálfari Þórs Þ. sáttur eftir leikinn í kvöld. „Þrátt fyrir að Njarðvík hafi skorað svolítið mikið af stigum þá var ég mjög ánægður með baráttuna í vörninni. Í fyrri hálfleik settu þeir örugglega þrjá spjaldið ofan í þrista, marga flautu þrista þannig við töluðum um það í hálfleik að bara halda bara plani. Þeir eru ekki að fara setja þetta.“ „Mér fannst Raggi kannski svolítið breyta gangi leiksins í upphafi seinni hálfleiks og við náðum strax að jafna leikinn. Hann tekur risastór varnar fráköst hérna á mikilvægum mómentum og var frábær í vörninni þannig Raggi var risastór fyrir okkur í kvöld.“ Það var mikið jafnræði með liðunum í kvöld og alvöru stál í stál barátta en hvað var það sem kom þessum sigri yfir línuna? „Við siglum þessu með seiglu. D [Darwin Davis] skoraði bara eiginlega alltaf þegar hann vildi. Hann kom með stigin fyrir okkur í lokin. Það var ekkert eitthvað eitt sem sigldi þessu Við náum að skora þremur fleiri stigum í framlengdum leik og náðum einu góðu varnar stoppi. Mér fannst við vera komnir með leikinn þegar Jordan [Semple] var inná en svo fær hann fimmtu villuna og þá misstum við aðeins fráköstin hjá okkur og Njarðvík náði að koma sér inn í leikinn aftur á sóknarfráköstum.“ Þór Þ. er búið að snúa einvíginu sér í hag og geta með sigri í næsta leik á heimavelli tryggt sig í undanúrslitin. „Við erum búnir að vinna núna Njarðvík tvisvar sinnum. Við erum búnir að vera í basli með þá. Við erum komnir með yfirhöndina í seríunni og okkur líður bara vel í hamingjunni.“ Lárus var gríðarlega ánægður með stuðninginn sem hans lið fékk úr stúkunni í kvöld en stuðningsmenn Þórs Þ. fjölmenntu í Ljónagryfjuna í kvöld. „Mér fannst við eiginlega bara eiga stúkuna frá fyrstu mínútu. Mér hlakkar rosalega til að sjá troðfullt hús á mánudaginn. Það verður alvöru stemning.“
Körfubolti Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sjá meira