Dagskráin í dag: Nær allt sem íþróttaáhugafólk gæti óskað sér Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. apríl 2024 06:00 Brotabrot af snilldinni sem boðið er upp á í dag. samsett / fotojet Það er heill hellingur um að vera á íþróttarásunum í dag. Upphafsleikir og úrslitakeppnir í bland. Íslendingar erlendis verða í eldlínunni. Formúlan, golf, hafnabolti og margt fleira. Það er af nægu að taka á langri dagskrá dagsins. Vodafone Sport 06:30 – Formúla 1, bein útsending frá kappakstrinum í Shanghai. 11:25 – Arnór Sigurðsson og félagar í Blackburn Rovers mæta Sheffield Wednesday í ensku 1. deildinni. 15:20 – BorussiaDortmund og Bayer Leverkusen eigast við í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 17:30 – Bein útsending frá European Darts Grand Prix á mótaröðinni PDC European Tour. 23:00 – Bein útsending frá leik Texas Rangers og Atlanta Braves í hafnaboltadeildinni Major League Baseball. Stöð 2 Sport Þrír leikir fara fram í Bestu deildinni. Stúkan verður svo á sínum stað eftir stórleik kvöldsins og gerir upp alla 3. umferðina. 13:50 – KA tekur á móti nýliðum Vestra 16:50 – Rúnar Már Sigurjónsson stígur á svið þegar ÍA tekur á móti Fylki. 19:00 – Erkióvinirnir Víkingur og Breiðablik eigast við í Fossvoginum. 21:00 – Stúkan: Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports gera upp alla leikina í 3. umferð Bestu deildar karla. Stöð 2 Sport 2 10:20 – Sassuolo og Lecce mætast í ítölsku úrvalsdeildinni. 14:20 – Coventry og Manchester United mætast í undanúrslitum FA bikarkeppninnar. 16:30 – FA Cup: Uppgjör. Ríkharð Óskar Guðnason gerir upp leik Coventry og Manchester United í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar ásamt sérfræðingum Stöðvar 2 Sports. 19:30 – NBA Playoffs: Bein útsending frá leik L.A. Clippers og Dallas Mavericks í úrslitakeppni NBA. Stöð 2 Sport 3 12:50 – Torino og Frosinone mætast í ítölsku úrvalsdeildinni. 15:50 – Salernitana og Fiorentina mætast í ítölsku úrvalsdeildinni. 18:10 – Inside Serie A: Upphitunarþáttur ítölsku úrvalsdeildarinnar. 18:35 – Monza og Atalanta mætast í ítölsku úrvalsdeildinni. Stöð 2 Sport 4 12:55 – Hákon Arnar Haraldsson í eldlínunni. Lille og Strasbourg mætastí Ligue 1, frönsku úrvalsdeildinni. 18:00 – Bein útsending frá lokadegi The Chevron Championship á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 14:45 – Besta deild kvenna fer af stað þegar þrefaldir Íslandsmeistarar Vals taka á móti Þór/KA. 17:15 – Subway Körfuboltakvöld: Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports gera upp alla leikina í 4. umferð 8 liða úrslita Subway deildar kvenna. Stöð 2 Besta deildin 15:50 – Tindastóll og FH mætast í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna. Stöð 2 Subway 2 14:50 – Bein útsending frá leik Stjörnunnar og Hauka í 4. umferð 8 liða úrslita Subway deildar kvenna. Dagskráin í dag Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Sjá meira
Vodafone Sport 06:30 – Formúla 1, bein útsending frá kappakstrinum í Shanghai. 11:25 – Arnór Sigurðsson og félagar í Blackburn Rovers mæta Sheffield Wednesday í ensku 1. deildinni. 15:20 – BorussiaDortmund og Bayer Leverkusen eigast við í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 17:30 – Bein útsending frá European Darts Grand Prix á mótaröðinni PDC European Tour. 23:00 – Bein útsending frá leik Texas Rangers og Atlanta Braves í hafnaboltadeildinni Major League Baseball. Stöð 2 Sport Þrír leikir fara fram í Bestu deildinni. Stúkan verður svo á sínum stað eftir stórleik kvöldsins og gerir upp alla 3. umferðina. 13:50 – KA tekur á móti nýliðum Vestra 16:50 – Rúnar Már Sigurjónsson stígur á svið þegar ÍA tekur á móti Fylki. 19:00 – Erkióvinirnir Víkingur og Breiðablik eigast við í Fossvoginum. 21:00 – Stúkan: Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports gera upp alla leikina í 3. umferð Bestu deildar karla. Stöð 2 Sport 2 10:20 – Sassuolo og Lecce mætast í ítölsku úrvalsdeildinni. 14:20 – Coventry og Manchester United mætast í undanúrslitum FA bikarkeppninnar. 16:30 – FA Cup: Uppgjör. Ríkharð Óskar Guðnason gerir upp leik Coventry og Manchester United í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar ásamt sérfræðingum Stöðvar 2 Sports. 19:30 – NBA Playoffs: Bein útsending frá leik L.A. Clippers og Dallas Mavericks í úrslitakeppni NBA. Stöð 2 Sport 3 12:50 – Torino og Frosinone mætast í ítölsku úrvalsdeildinni. 15:50 – Salernitana og Fiorentina mætast í ítölsku úrvalsdeildinni. 18:10 – Inside Serie A: Upphitunarþáttur ítölsku úrvalsdeildarinnar. 18:35 – Monza og Atalanta mætast í ítölsku úrvalsdeildinni. Stöð 2 Sport 4 12:55 – Hákon Arnar Haraldsson í eldlínunni. Lille og Strasbourg mætastí Ligue 1, frönsku úrvalsdeildinni. 18:00 – Bein útsending frá lokadegi The Chevron Championship á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 14:45 – Besta deild kvenna fer af stað þegar þrefaldir Íslandsmeistarar Vals taka á móti Þór/KA. 17:15 – Subway Körfuboltakvöld: Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports gera upp alla leikina í 4. umferð 8 liða úrslita Subway deildar kvenna. Stöð 2 Besta deildin 15:50 – Tindastóll og FH mætast í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna. Stöð 2 Subway 2 14:50 – Bein útsending frá leik Stjörnunnar og Hauka í 4. umferð 8 liða úrslita Subway deildar kvenna.
Dagskráin í dag Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Sjá meira