Úlfarnir með stórsigur í fyrsta leik gegn Suns Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. apríl 2024 22:34 Anthony Edwards leiddi lið sitt til sigurs á heimavelli í fyrsta leik úrslitakeppninnar. Dylan Buell/Getty Images Minnesota Timberwolves unnu afar öruggan 120-95 sigur gegn Phoenix Suns í fyrsta leik NBA úrslitakeppninnar. Þetta var fyrsti leikur liðanna í úrslitakeppninni. Timberwolves enduðu í 3. sæti vesturdeildarinnar og Suns í 6. sætinu. Timberwolves voru án Kyle Anderson vegna meiðsla. Phoenix Suns söknuðu Damion Lee. Það ríkti jafnræði milli liðanna í fyrsta leikhlutanum en Minnesota átti frábæran annan leikhluta og hafði tíu stiga forystu í hálfleik, 61-51. The move from Ant 😮The finish by KAT 😤 pic.twitter.com/iI00H97myl— NBA on ESPN (@ESPNNBA) April 20, 2024 Phoenix náði smá áhlaupi í upphafi seinni hálfleiks en það lét fljótt undan, heimamenn tóku aftur völdin og leiddu með tuttugu stigum þegar þriðji leikhlutinn var allur. Áfram héldu Úlfarnir til enda. Virkilega sterk frammistaða í fyrsta leik af þeirra hálfu. Anthony Edwards leiddi sóknarleikinn og var stórkostlegur í leiknum. Endaði stigahæstur með 33 stig, auk 9 frákasta, 6 stoðsendinga og 2 stolinna bolta. Nickeil Alexander-Walker var sterkur sjötti maður, skilaði 29 mínútum; 18 stigum, 2 stoðsendingum og 4 stolnum boltum. "Ant came to play!" Mike Conley Jr. was lovin' Ant's third quarter run 🔥 pic.twitter.com/QZart2vT2Q— NBA on ESPN (@ESPNNBA) April 20, 2024 Devin Booker átti arfaslakan leik, 5-16 í skottilraunum, bætti aðeins stigaskorið undir lokin og endaði með 18 stig en var með 9 stig þegar þriðja leikhluta lauk. Fyrr í kvöld unnu Cleveland Cavaliers leik sinn gegn Orlando Magic. Síðar í kvöld mætast svo Philadelphia 76ers og New York Knicks. Fyrsta umferð úrslitakeppni NBA - Austurdeildin - (1) Boston Celtics - (8) Miami Heat (2) New York Knicks - (7) Philadelphia 76ers 3) Milwaukee Bucks - (6) Indiana Pacers (4) Cleveland Cavaliers - (5) Orlando Magic - Vesturdeildin - (1) Oklahoma City Thunder - (8) New Orleans Pelicans (2) Denver Nuggets - (7) Los Angeles Lakers (3) Minnesota Timberwolves - (6) Phoenix Suns 4) Los Angeles Clippers - (5) Dallas Mavericks NBA Tengdar fréttir Öruggur sigur í fyrsta leik úrslitakeppninnar Fyrsta leik úrslitakeppni NBA lauk með 97-83 sigri Cleveland Cavaliers gegn Orlando Magic. 20. apríl 2024 19:55 Miami og New Orleans síðustu liðin inn: Svona lítur úrslitakeppni NBA út Miami Heat og New Orleans Pelicans léku bæði án síns besta leikmanns í nótt en tókst engu að síður að tryggja sér sæti í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta. Með því er ljóst hvernig úrslitakeppnin lítur út í ár. 20. apríl 2024 08:31 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Þetta var fyrsti leikur liðanna í úrslitakeppninni. Timberwolves enduðu í 3. sæti vesturdeildarinnar og Suns í 6. sætinu. Timberwolves voru án Kyle Anderson vegna meiðsla. Phoenix Suns söknuðu Damion Lee. Það ríkti jafnræði milli liðanna í fyrsta leikhlutanum en Minnesota átti frábæran annan leikhluta og hafði tíu stiga forystu í hálfleik, 61-51. The move from Ant 😮The finish by KAT 😤 pic.twitter.com/iI00H97myl— NBA on ESPN (@ESPNNBA) April 20, 2024 Phoenix náði smá áhlaupi í upphafi seinni hálfleiks en það lét fljótt undan, heimamenn tóku aftur völdin og leiddu með tuttugu stigum þegar þriðji leikhlutinn var allur. Áfram héldu Úlfarnir til enda. Virkilega sterk frammistaða í fyrsta leik af þeirra hálfu. Anthony Edwards leiddi sóknarleikinn og var stórkostlegur í leiknum. Endaði stigahæstur með 33 stig, auk 9 frákasta, 6 stoðsendinga og 2 stolinna bolta. Nickeil Alexander-Walker var sterkur sjötti maður, skilaði 29 mínútum; 18 stigum, 2 stoðsendingum og 4 stolnum boltum. "Ant came to play!" Mike Conley Jr. was lovin' Ant's third quarter run 🔥 pic.twitter.com/QZart2vT2Q— NBA on ESPN (@ESPNNBA) April 20, 2024 Devin Booker átti arfaslakan leik, 5-16 í skottilraunum, bætti aðeins stigaskorið undir lokin og endaði með 18 stig en var með 9 stig þegar þriðja leikhluta lauk. Fyrr í kvöld unnu Cleveland Cavaliers leik sinn gegn Orlando Magic. Síðar í kvöld mætast svo Philadelphia 76ers og New York Knicks. Fyrsta umferð úrslitakeppni NBA - Austurdeildin - (1) Boston Celtics - (8) Miami Heat (2) New York Knicks - (7) Philadelphia 76ers 3) Milwaukee Bucks - (6) Indiana Pacers (4) Cleveland Cavaliers - (5) Orlando Magic - Vesturdeildin - (1) Oklahoma City Thunder - (8) New Orleans Pelicans (2) Denver Nuggets - (7) Los Angeles Lakers (3) Minnesota Timberwolves - (6) Phoenix Suns 4) Los Angeles Clippers - (5) Dallas Mavericks
Fyrsta umferð úrslitakeppni NBA - Austurdeildin - (1) Boston Celtics - (8) Miami Heat (2) New York Knicks - (7) Philadelphia 76ers 3) Milwaukee Bucks - (6) Indiana Pacers (4) Cleveland Cavaliers - (5) Orlando Magic - Vesturdeildin - (1) Oklahoma City Thunder - (8) New Orleans Pelicans (2) Denver Nuggets - (7) Los Angeles Lakers (3) Minnesota Timberwolves - (6) Phoenix Suns 4) Los Angeles Clippers - (5) Dallas Mavericks
NBA Tengdar fréttir Öruggur sigur í fyrsta leik úrslitakeppninnar Fyrsta leik úrslitakeppni NBA lauk með 97-83 sigri Cleveland Cavaliers gegn Orlando Magic. 20. apríl 2024 19:55 Miami og New Orleans síðustu liðin inn: Svona lítur úrslitakeppni NBA út Miami Heat og New Orleans Pelicans léku bæði án síns besta leikmanns í nótt en tókst engu að síður að tryggja sér sæti í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta. Með því er ljóst hvernig úrslitakeppnin lítur út í ár. 20. apríl 2024 08:31 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Öruggur sigur í fyrsta leik úrslitakeppninnar Fyrsta leik úrslitakeppni NBA lauk með 97-83 sigri Cleveland Cavaliers gegn Orlando Magic. 20. apríl 2024 19:55
Miami og New Orleans síðustu liðin inn: Svona lítur úrslitakeppni NBA út Miami Heat og New Orleans Pelicans léku bæði án síns besta leikmanns í nótt en tókst engu að síður að tryggja sér sæti í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta. Með því er ljóst hvernig úrslitakeppnin lítur út í ár. 20. apríl 2024 08:31