Xavi aftur brjálaður: „Þetta er til skammar og við ætlum ekki að þegja“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. apríl 2024 08:00 Xavi hefur ekki verið sáttur með dómgæsluna í síðustu tveimur leikjum Barcelona. getty/Diego Souto Xavi, knattspyrnustjóri Barcelona, fór mikinn í gagnrýni sinni á dómara leiksins gegn Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Jude Bellingham tryggði Real Madrid sigur á Barcelona með marki á elleftu stundu í annað sinn á tímabilinu. Madrídingar unnu leikinn, 3-2, og eiga Spánarmeistaratitilinn vísan. Xavi var afar ósáttur við að mark Lamines Yamal í fyrri hálfleik hafi ekki fengið að standa. Ekki er notast við marklínutækni í spænsku úrvalsdeildinni og erfitt var að sjá á myndbandi hvort boltinn fór inn fyrir eða ekki. „Ég ætla ekki að segja neitt um dómarann því ég verð dæmdur í bann ef ég geri það en allir sáu þetta. Við vorum betra liðið í kvöld og áttum skilið að vinna,“ sagði Xavi í leikslok. Hann stóð samt ekki við orð sín og gagnrýndi dómara leiksins harðlega. „Hann tók ekki eina rétta ákvörðun í leiknum. Þetta er til skammar og við ætlum ekki að þegja. Ég vonaðist til að dómarinn yrði annað hvort ósýnilegur eða tæki réttar ákvarðanir en hann var hvorugt.“ Xavi var einnig hundfúll með dómgæsluna eftir tap Barcelona fyrir Paris Saint-Germain, 1-4, í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á þriðjudaginn. Xavi hættir sem stjóri Barcelona eftir tímabilið. Hann tók við liðinu í nóvember 2021. Á síðasta tímabili gerði hann Barcelona að spænskum meisturum. Spænski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Jude Bellingham tryggði Real Madrid sigur á Barcelona með marki á elleftu stundu í annað sinn á tímabilinu. Madrídingar unnu leikinn, 3-2, og eiga Spánarmeistaratitilinn vísan. Xavi var afar ósáttur við að mark Lamines Yamal í fyrri hálfleik hafi ekki fengið að standa. Ekki er notast við marklínutækni í spænsku úrvalsdeildinni og erfitt var að sjá á myndbandi hvort boltinn fór inn fyrir eða ekki. „Ég ætla ekki að segja neitt um dómarann því ég verð dæmdur í bann ef ég geri það en allir sáu þetta. Við vorum betra liðið í kvöld og áttum skilið að vinna,“ sagði Xavi í leikslok. Hann stóð samt ekki við orð sín og gagnrýndi dómara leiksins harðlega. „Hann tók ekki eina rétta ákvörðun í leiknum. Þetta er til skammar og við ætlum ekki að þegja. Ég vonaðist til að dómarinn yrði annað hvort ósýnilegur eða tæki réttar ákvarðanir en hann var hvorugt.“ Xavi var einnig hundfúll með dómgæsluna eftir tap Barcelona fyrir Paris Saint-Germain, 1-4, í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á þriðjudaginn. Xavi hættir sem stjóri Barcelona eftir tímabilið. Hann tók við liðinu í nóvember 2021. Á síðasta tímabili gerði hann Barcelona að spænskum meisturum.
Spænski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira