Ísland eignast tvo Evrópumeistara smáþjóða í taekwondo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. apríl 2024 13:56 Gunnar Bratli, landsliðsþjálfari, með þeim Guðmundi Flóka Sigurjónssyni og Leo Anthony Speight. @tki_iceland Guðmundur Flóki Sigurjónsson úr KR og Leo Anthony Speight úr Björk urðu báðir Evrópumeistarar smáþjóða í bardaga á taekwondomóti í Tallinn í Eistlandi. Guðmundur Flóki varð Evrópumeistari ungmenna í mínus 68 kílóa flokki en Leo Anthony varð Evrópumeistari í karlaflokki í mínus 68 kílóa flokki. Guðmundur Flóki er fimmtán ára Vesturbæingur sem er nemi í Hagaskóla. Guðmundur Flóki hefur verið að safna að sér verðlaunum en hann varð meðal annars Norðurlandameistari á dögunum auk þess að verða Íslandsmeistari í sínum flokki. Guðmundur Flóki vann Kýpverja 2-1 í undanúrslitunum og Svartfelling 2-1 í úrslitaleiknum. Leo Anthony er 23 ára gamall og ríkjandi taekwondomaður ársins. Hann hefur unnið allt sem hægt er að vinna á Íslandi og er margfaldur Íslands og Norðurlandameistari. Leo flutti til Manchester í byrjun árs 2022 til að æfa með þeim bestu. Guðmundur Flóki Sigurjónsson úr KR og Leo Anthony Speight úr Björk.Mynd/Svenni Speight Leo Anthony vann Kósóva 2-0 og keppenda frá San Marinó 2-0 á leið sinni að gullinu. Næst á dagskrá hjá Guðmundi Flóka og Leo Anthony er síðan að keppa á President Cup, Forsetabikarnum, sem er líka í Tallinn 26. til 28. apríl. Ingibjörg Erla Grétarsdóttir keppir líka á því móti. Ingibjörg var meidd og keppti því miður ekki á þessu móti. Ingibjörg Erla var kosin taekwondokona síðasta árs en hún er að berjast fyrir sæti á Ólympíuleikunum í París og er í Ólympíuhópi ÍSÍ. Hún er 29 ára og æfir með Björk. View this post on Instagram A post shared by Taekwondosamband Islands (@tki_iceland) Taekwondo Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Sjá meira
Guðmundur Flóki varð Evrópumeistari ungmenna í mínus 68 kílóa flokki en Leo Anthony varð Evrópumeistari í karlaflokki í mínus 68 kílóa flokki. Guðmundur Flóki er fimmtán ára Vesturbæingur sem er nemi í Hagaskóla. Guðmundur Flóki hefur verið að safna að sér verðlaunum en hann varð meðal annars Norðurlandameistari á dögunum auk þess að verða Íslandsmeistari í sínum flokki. Guðmundur Flóki vann Kýpverja 2-1 í undanúrslitunum og Svartfelling 2-1 í úrslitaleiknum. Leo Anthony er 23 ára gamall og ríkjandi taekwondomaður ársins. Hann hefur unnið allt sem hægt er að vinna á Íslandi og er margfaldur Íslands og Norðurlandameistari. Leo flutti til Manchester í byrjun árs 2022 til að æfa með þeim bestu. Guðmundur Flóki Sigurjónsson úr KR og Leo Anthony Speight úr Björk.Mynd/Svenni Speight Leo Anthony vann Kósóva 2-0 og keppenda frá San Marinó 2-0 á leið sinni að gullinu. Næst á dagskrá hjá Guðmundi Flóka og Leo Anthony er síðan að keppa á President Cup, Forsetabikarnum, sem er líka í Tallinn 26. til 28. apríl. Ingibjörg Erla Grétarsdóttir keppir líka á því móti. Ingibjörg var meidd og keppti því miður ekki á þessu móti. Ingibjörg Erla var kosin taekwondokona síðasta árs en hún er að berjast fyrir sæti á Ólympíuleikunum í París og er í Ólympíuhópi ÍSÍ. Hún er 29 ára og æfir með Björk. View this post on Instagram A post shared by Taekwondosamband Islands (@tki_iceland)
Taekwondo Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Sjá meira