Hafa ekki áhyggjur af fækkandi Elo-stigum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 25. apríl 2024 11:15 Bárður Örn Birkisson og Hjörvar Steinn Grétarsson. Hjörvar er samkvæmt rauntímaskráningu eini skákmaðurinn hér á landi með yfir 2500 Elo-stig. Skáksamband Íslands Íslandsmeistaramótið í skák fer fram í vikunni og verður úrslitaskákin tefld á laugardaginn. Einungis tveir skákmenn hér á landi voru með 2500 Elo-stig þann 1. apríl og samkvæmt nýjustu tölum nær einungis einn þeim fjölda. Forseti Skáksambands Íslands hefur ekki áhyggjur af því. Í dag keppa stórmeistararnir Vignir Vatnar Stefánsson, núverandi Íslandsmeistari, og Helgi Áss Grétarsson í níundu umferð af ellefu. Helgi keppir við Aleksandr Domalchuk-Jonasson og Vignir við Hilmi Frey Heimisson. Í samtali við Vísi segir Gunnar Björnsson forseti Skáksambands Íslands dúndrandi stemningu fyrir leikjum dagsins. Fréttastofu hefur borist ábendingar um að aldrei hafi færri verið með yfir 2500 Elo-stig, sem er viðmiðið fyrir eðlilegan styrkleika stórmeistara í íþróttinni. Fyrsta dag hvers mánaðar tekur Skáksambandið saman hvaða skákmenn hér á landi séu yfir 2500 stiga markinu. Vignir Vatnar og Olga Prudnykova. Skáksamband Íslands Gunnar staðfestir að tveir menn hafi mælst yfir 2500 stigunum í byrjun mánaðar, en einn hafi farið niður fyrir þau í Íslandsmeistaramótinu og hætt keppni. Hinn Hjörvar Steinn Grétarsson, hafi um stund farið undið 2500 stig en sé aftur kominn með slétt 2500. Tæknilega séð hafi þá enginn Íslendingur verið undir viðmiðinu um stund samkvæmt rauntímaskráningu á „Ratings“ en staðan sem birt er í upphafi mánaðar sé alla jafna sú sem telur. Gunnar segir að áður hafi á bilinu fjórir til fimm verið yfir 2500 stigunum en nú séu þeir aðeins færri. Sú staða hafi aldrei komið upp að enginn sé á eða yfir viðmiðinu. Þetta sé þó ekki áhyggjumál, hann eigi síður von á að enginn nái viðmiðinu fyrir fyrsta maí. Skák Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira
Í dag keppa stórmeistararnir Vignir Vatnar Stefánsson, núverandi Íslandsmeistari, og Helgi Áss Grétarsson í níundu umferð af ellefu. Helgi keppir við Aleksandr Domalchuk-Jonasson og Vignir við Hilmi Frey Heimisson. Í samtali við Vísi segir Gunnar Björnsson forseti Skáksambands Íslands dúndrandi stemningu fyrir leikjum dagsins. Fréttastofu hefur borist ábendingar um að aldrei hafi færri verið með yfir 2500 Elo-stig, sem er viðmiðið fyrir eðlilegan styrkleika stórmeistara í íþróttinni. Fyrsta dag hvers mánaðar tekur Skáksambandið saman hvaða skákmenn hér á landi séu yfir 2500 stiga markinu. Vignir Vatnar og Olga Prudnykova. Skáksamband Íslands Gunnar staðfestir að tveir menn hafi mælst yfir 2500 stigunum í byrjun mánaðar, en einn hafi farið niður fyrir þau í Íslandsmeistaramótinu og hætt keppni. Hinn Hjörvar Steinn Grétarsson, hafi um stund farið undið 2500 stig en sé aftur kominn með slétt 2500. Tæknilega séð hafi þá enginn Íslendingur verið undir viðmiðinu um stund samkvæmt rauntímaskráningu á „Ratings“ en staðan sem birt er í upphafi mánaðar sé alla jafna sú sem telur. Gunnar segir að áður hafi á bilinu fjórir til fimm verið yfir 2500 stigunum en nú séu þeir aðeins færri. Sú staða hafi aldrei komið upp að enginn sé á eða yfir viðmiðinu. Þetta sé þó ekki áhyggjumál, hann eigi síður von á að enginn nái viðmiðinu fyrir fyrsta maí.
Skák Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira