Arnar Þór vantaði sex meðmæli upp á Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifa 28. apríl 2024 10:00 Arnar þór Jónsson forsetaframbjóðandi í Pallborðinu á föstudag. Vísir/Vilhelm Forsetaframbjóðandann Arnar Þór Jónsson vantaði sex meðmæli til þess að ná lágmarksfjölda undirskrifta eftir yfirferð Landskjörstjórnar í gær. Hann segist hafa leyst málið strax. „Það eina sem vantaði upp á voru sex meðmæli í Vestfirðingafjórðungi og við leystum það bara strax í gær. Þessu verður skilað inn í dag,“ segir Arnar Þór í samtali við fréttastofu. Aðspurður hvort símtalið frá Landskjörstjórn hafi komið honum á óvart segist hann við öllu búinn. „Það geta fallið brott einstaka atkvæði ef fólk skrifar tvisvar sinnum undir,“ segir hann. Arnar Þór er í hópi nokkurra forsetaframbjóðenda sem fengu símtal frá Landskjörstjórn þess efnis að þá vantaði fleiri meðmæli til þess að þau næðu upp í fimmtán hundruð. Ástþór Magnússon, Helga Þórisdóttir og Eiríkur Ingi Jóhannsson stofnuðu öll til annarrar söfnunar á vef Island.is í gær til þess að safna þeim undirskriftum sem upp á vantaði. Ástþór og Helga sögðust bæði hafa náð lágmarksfjöldanum á ný á örskotsstundu. Eiríkur Ingi birti færslu í gær þar sem hann sagðist vanta fimmtán undirskriftir til viðbótar í Sunnlendingafjórðungi. Ekki er vitað hvort fleiri frambjóðendur hafi þurft að safna fleiri meðmælum. Forsetakosningar 2024 Tengdar fréttir Helga lenti einnig í vandræðum Helga Þórisdóttir forsetaframbjóðandi fékk skilaboð frá kjörstjórn um að hana vantaði nokkrar undirskriftir til viðbótar eftir yfirferð. Hennar fólk var fljótt að bregðast við og náði hún lágmarkinu aftur „á núll einni“. 27. apríl 2024 19:59 Eiríkur og Ástþór fá frest til að bæta við undirskriftum Forsetaframbjóðendurnir Ástþór Magnússon og Eiríkur Ingi Jóhannsson fá báðir frest til klukkan fimm á morgun til þess að safna örfáum undirskriftum til viðbótar. Ástþór segir fleiri undirskriftir hafa dottið út hjá sér en venjulega. 27. apríl 2024 19:10 Svona var Pallborðið með Arnari Þór, Ásdísi Rán og Ástþóri Ásdís Rán Gunnarsdóttir, Ástþór Magnússon og Arnar Þór Jónsson verða gestir Pallborðsins klukkan 14 í dag, sem verður sýnt í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. 26. apríl 2024 11:40 Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Erlent Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Fleiri fréttir Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Sjá meira
„Það eina sem vantaði upp á voru sex meðmæli í Vestfirðingafjórðungi og við leystum það bara strax í gær. Þessu verður skilað inn í dag,“ segir Arnar Þór í samtali við fréttastofu. Aðspurður hvort símtalið frá Landskjörstjórn hafi komið honum á óvart segist hann við öllu búinn. „Það geta fallið brott einstaka atkvæði ef fólk skrifar tvisvar sinnum undir,“ segir hann. Arnar Þór er í hópi nokkurra forsetaframbjóðenda sem fengu símtal frá Landskjörstjórn þess efnis að þá vantaði fleiri meðmæli til þess að þau næðu upp í fimmtán hundruð. Ástþór Magnússon, Helga Þórisdóttir og Eiríkur Ingi Jóhannsson stofnuðu öll til annarrar söfnunar á vef Island.is í gær til þess að safna þeim undirskriftum sem upp á vantaði. Ástþór og Helga sögðust bæði hafa náð lágmarksfjöldanum á ný á örskotsstundu. Eiríkur Ingi birti færslu í gær þar sem hann sagðist vanta fimmtán undirskriftir til viðbótar í Sunnlendingafjórðungi. Ekki er vitað hvort fleiri frambjóðendur hafi þurft að safna fleiri meðmælum.
Forsetakosningar 2024 Tengdar fréttir Helga lenti einnig í vandræðum Helga Þórisdóttir forsetaframbjóðandi fékk skilaboð frá kjörstjórn um að hana vantaði nokkrar undirskriftir til viðbótar eftir yfirferð. Hennar fólk var fljótt að bregðast við og náði hún lágmarkinu aftur „á núll einni“. 27. apríl 2024 19:59 Eiríkur og Ástþór fá frest til að bæta við undirskriftum Forsetaframbjóðendurnir Ástþór Magnússon og Eiríkur Ingi Jóhannsson fá báðir frest til klukkan fimm á morgun til þess að safna örfáum undirskriftum til viðbótar. Ástþór segir fleiri undirskriftir hafa dottið út hjá sér en venjulega. 27. apríl 2024 19:10 Svona var Pallborðið með Arnari Þór, Ásdísi Rán og Ástþóri Ásdís Rán Gunnarsdóttir, Ástþór Magnússon og Arnar Þór Jónsson verða gestir Pallborðsins klukkan 14 í dag, sem verður sýnt í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. 26. apríl 2024 11:40 Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Erlent Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Fleiri fréttir Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Sjá meira
Helga lenti einnig í vandræðum Helga Þórisdóttir forsetaframbjóðandi fékk skilaboð frá kjörstjórn um að hana vantaði nokkrar undirskriftir til viðbótar eftir yfirferð. Hennar fólk var fljótt að bregðast við og náði hún lágmarkinu aftur „á núll einni“. 27. apríl 2024 19:59
Eiríkur og Ástþór fá frest til að bæta við undirskriftum Forsetaframbjóðendurnir Ástþór Magnússon og Eiríkur Ingi Jóhannsson fá báðir frest til klukkan fimm á morgun til þess að safna örfáum undirskriftum til viðbótar. Ástþór segir fleiri undirskriftir hafa dottið út hjá sér en venjulega. 27. apríl 2024 19:10
Svona var Pallborðið með Arnari Þór, Ásdísi Rán og Ástþóri Ásdís Rán Gunnarsdóttir, Ástþór Magnússon og Arnar Þór Jónsson verða gestir Pallborðsins klukkan 14 í dag, sem verður sýnt í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. 26. apríl 2024 11:40