Gæsahúð og allur tilfinningaskalinn á forsýningu Mari Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 30. apríl 2024 13:47 Vísir/Hulda Margrét Forsýning heimildarmyndinnar um hlaupadrottninguna Mari Jaersk fór fram fyrir fullum sal áhorfenda í Smárabíói í gær. Sigrún Ósk Kristjánsdóttir fjölmiðlakona fylgdi Mari eftir í heilt ár, fór með henni í mikilvægasta hlaup hennar til þessa í Þýskalandi og heimsótti SOS barnaþorpið í Eistlandi þar sem hún ólst upp. „Mari er ein áhugaverðasta manneskja sem ég hef hitt á ævinni,” sagði Sigrún Ósk í samtali við Vísi þegar stikla úr myndinni var frumsýnd fyrr í mánuðinum. Myndin er sýnd á Stöð 2 á morgun, þann 1. maí. „Það er ekki bara eitthvað eitt við Mari sem vakti áhuga minn, það er allt. Þetta er kona sem hefur ítrekað sigrað í bakgarðshlaupum hér heima, hleypur hundruð kílómetra án hvíldar og skilur karlmennina oftar en ekki eftir í rykinu. Mér er óskiljanlegt hvernig hún fer að þessu. Svo er það auðvitað ekki oft sem maður sér afreksíþróttafólk kveikja sér í sígarettu á milli þess sem það hleypur og ég þekki fáa sem eru jafn hnyttnir og óheflaðir í tilsvörum og Mari,“ sagði Sigrún. Frumsýningargestir virtust afar hrifnir og risu úr sætum með tilheyrandi lófaklappi að sýningu lokinni. Hér að neðan má sjá myndir frá viðburðinum. Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Ósk Gunnarsdóttir og Þórunn Elva Þorgeirsdóttir.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Fasteignaljósmyndun Vísir/Hulda Margrét Sigrún Ósk og Njörður, kærasti Mari.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Eva Georgs Ásudóttir sjónvarpsstjóri Stöðvar 2, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir og Þóra Björg Clausen dagskrárstjóri Stðvar 2. Vísir/Hulda Margrét Samkvæmislífið Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fylgdi Mari Jaersk á æskuslóðir: „Hann stakk hníf inn í lungun á pabba tvisvar“ „Mari er ein áhugaverðasta manneskja sem ég hef hitt á ævinni,” segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sem er að leggja lokahönd á heimildarmynd um ofurhlauparann Mari Jaersk sem verður sýnd á Stöð 2 þann 1. maí næstkomandi, en Vísir frumsýnir hér fyrstu stikluna úr myndinni. 12. apríl 2024 11:45 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Lífið Fleiri fréttir Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
„Mari er ein áhugaverðasta manneskja sem ég hef hitt á ævinni,” sagði Sigrún Ósk í samtali við Vísi þegar stikla úr myndinni var frumsýnd fyrr í mánuðinum. Myndin er sýnd á Stöð 2 á morgun, þann 1. maí. „Það er ekki bara eitthvað eitt við Mari sem vakti áhuga minn, það er allt. Þetta er kona sem hefur ítrekað sigrað í bakgarðshlaupum hér heima, hleypur hundruð kílómetra án hvíldar og skilur karlmennina oftar en ekki eftir í rykinu. Mér er óskiljanlegt hvernig hún fer að þessu. Svo er það auðvitað ekki oft sem maður sér afreksíþróttafólk kveikja sér í sígarettu á milli þess sem það hleypur og ég þekki fáa sem eru jafn hnyttnir og óheflaðir í tilsvörum og Mari,“ sagði Sigrún. Frumsýningargestir virtust afar hrifnir og risu úr sætum með tilheyrandi lófaklappi að sýningu lokinni. Hér að neðan má sjá myndir frá viðburðinum. Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Ósk Gunnarsdóttir og Þórunn Elva Þorgeirsdóttir.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Fasteignaljósmyndun Vísir/Hulda Margrét Sigrún Ósk og Njörður, kærasti Mari.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Eva Georgs Ásudóttir sjónvarpsstjóri Stöðvar 2, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir og Þóra Björg Clausen dagskrárstjóri Stðvar 2. Vísir/Hulda Margrét
Samkvæmislífið Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fylgdi Mari Jaersk á æskuslóðir: „Hann stakk hníf inn í lungun á pabba tvisvar“ „Mari er ein áhugaverðasta manneskja sem ég hef hitt á ævinni,” segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sem er að leggja lokahönd á heimildarmynd um ofurhlauparann Mari Jaersk sem verður sýnd á Stöð 2 þann 1. maí næstkomandi, en Vísir frumsýnir hér fyrstu stikluna úr myndinni. 12. apríl 2024 11:45 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Lífið Fleiri fréttir Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Fylgdi Mari Jaersk á æskuslóðir: „Hann stakk hníf inn í lungun á pabba tvisvar“ „Mari er ein áhugaverðasta manneskja sem ég hef hitt á ævinni,” segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sem er að leggja lokahönd á heimildarmynd um ofurhlauparann Mari Jaersk sem verður sýnd á Stöð 2 þann 1. maí næstkomandi, en Vísir frumsýnir hér fyrstu stikluna úr myndinni. 12. apríl 2024 11:45