Íslensk fjara á lista yfir bestu strendur heims Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 1. maí 2024 13:24 Eystri-Fellsfjara er gjarnan kölluð Diamond Beach á ferðamannasíðum. Vísir/Vilhelm Eystri-Fellsfjara við Jökulsárlón er á lista yfir bestu strandir heims að mati ferðamálasérfræðinga. Þar er hún í fertugasta og fyrsta sæti af fimmtíu. Listinn er uppfærður á hverju ári og áður var Reynisfjara einnig á honum. Á síðunni worlds50beaches.com er þessi árlegi strandalisti hýstur og er Eystri-Fellsfjara kölluð Diamond Beach þar eins og hún er oft kölluð á ferðamannasíðum. Í umsögn síðunnar er sagt að hún bjóði upp á strandarupplifun sem er engri lík í heiminum. Þar er því lýst hvernig ísjakar frá jöklinum fljóti um lónið og skoli á svarta ströndina og að sjónarspilið sé alveg einstaklega tilkomumikið í ljósaskiptunum. Fjaran er vinsæll áfangastaður ferðamanna.Vísir/Vilhelm „Ótrúlega samsetning svarta sandsins og ísjakabrota gefa þessum stað ásýnd einhvers úr kvikmyndinni Interstellar,“ er haft eftir David Wade sem skrifar um ferðamál fyrir DW og á hann þar við að Eystri-Fellsfjara minni frekar á plánetuna Mann úr téðri kvikmynd en jarðneska strönd. Efst á listanum situr ströndin Trunk Bay á Bandarísku Jómfrúareyjum, í öðru sæti Cala Mariolu á Sardiníu og í þriðja sæti er Meads Bay á karabísku eyjunni Anguilla. Ferðamennska á Íslandi Sveitarfélagið Hornafjörður Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Á síðunni worlds50beaches.com er þessi árlegi strandalisti hýstur og er Eystri-Fellsfjara kölluð Diamond Beach þar eins og hún er oft kölluð á ferðamannasíðum. Í umsögn síðunnar er sagt að hún bjóði upp á strandarupplifun sem er engri lík í heiminum. Þar er því lýst hvernig ísjakar frá jöklinum fljóti um lónið og skoli á svarta ströndina og að sjónarspilið sé alveg einstaklega tilkomumikið í ljósaskiptunum. Fjaran er vinsæll áfangastaður ferðamanna.Vísir/Vilhelm „Ótrúlega samsetning svarta sandsins og ísjakabrota gefa þessum stað ásýnd einhvers úr kvikmyndinni Interstellar,“ er haft eftir David Wade sem skrifar um ferðamál fyrir DW og á hann þar við að Eystri-Fellsfjara minni frekar á plánetuna Mann úr téðri kvikmynd en jarðneska strönd. Efst á listanum situr ströndin Trunk Bay á Bandarísku Jómfrúareyjum, í öðru sæti Cala Mariolu á Sardiníu og í þriðja sæti er Meads Bay á karabísku eyjunni Anguilla.
Ferðamennska á Íslandi Sveitarfélagið Hornafjörður Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira