Eyjamenn byrja fótboltasumarið ekki vel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2024 15:58 Hermann Hreiðarsson hélt áfram sem þjálfari ÍBV eftir að liðið féll úr Bestu deildinni. Vísir/Hulda Margrét Tímabilið byrjar ekki vel hjá Eyjamönnum en leikmenn sameiginlegs liðs Dalvikur og Reynis unnu flottan sigur á ÍBV í dag í fyrstu umferð Lengjudeildarinnar. Eyjamenn duttu út úr bikarnum á heimavelli á dögunum og töpuðu svo 3-1 fyrir nýliðunum á Dalvíkurvellinum í dag. Lærisveinar Hermanns Hreiðarssonar leika í Lengjudeldinni eftir að þeir féllu úr Bestu deildinni í haust. Dalvík/Reynir er aftur á móti nýliði í deildinni eftir að hafa unnið C-deildina í fyrra og farið upp úr D-deildinni sumarið þar á undan. Írski-nígeríski sóknarmaðurinn Abdeen Abdul skoraði tvö fyrstu mörk norðanmanna á fyrstu fimmtán mínútum leiksins. Sverrir Páll Hjaltested minnkaði muninn úr vítaspyrnu á 22. mínútu en Borja Lopez kom Dalvík/Reyni aftur tveimur mörkum yfir með marki á 70. mínútu. Lengjudeild karla Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Tottenham - Liverpool | Meistararnir mæta til leiks án Salah Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Sjá meira
Eyjamenn duttu út úr bikarnum á heimavelli á dögunum og töpuðu svo 3-1 fyrir nýliðunum á Dalvíkurvellinum í dag. Lærisveinar Hermanns Hreiðarssonar leika í Lengjudeldinni eftir að þeir féllu úr Bestu deildinni í haust. Dalvík/Reynir er aftur á móti nýliði í deildinni eftir að hafa unnið C-deildina í fyrra og farið upp úr D-deildinni sumarið þar á undan. Írski-nígeríski sóknarmaðurinn Abdeen Abdul skoraði tvö fyrstu mörk norðanmanna á fyrstu fimmtán mínútum leiksins. Sverrir Páll Hjaltested minnkaði muninn úr vítaspyrnu á 22. mínútu en Borja Lopez kom Dalvík/Reyni aftur tveimur mörkum yfir með marki á 70. mínútu.
Lengjudeild karla Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Tottenham - Liverpool | Meistararnir mæta til leiks án Salah Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Sjá meira