Skyldusigur í kvöld: „Þurfum að koma okkur inn á HM“ Sindri Sverrisson skrifar 8. maí 2024 15:31 Janus Daði Smárason er klár í slaginn gegn Eistlandi í kvöld. Vísir/Arnar Janus Daði Smárason segir leikinn við Eistland í kvöld skyldusigur og er staðráðinn í að komast með Íslandi inn á næsta heimsmeistaramót í handbolta. „Við hlökkum til að spila í Höllinni,“ segir Janus sem verður á ferðinni í Laugardalshöll í kvöld þegar fyrri leikurinn við Eistland fer fram. Seinni leikurinn verður svo ytra á laugardaginn þar sem önnur þjóðanna mun fagna HM-sæti. Janus hefur haft í nógu að snúast með Magdeburg í Þýskalandi í vetur en liðið er á toppi þýsku deildarinnar og komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu, eftir háspennueinvígi við Kielce sem endaði í vítakeppni. Þá varð Janus þýskur bikarmeistari í síðasta mánuði. Hann segir leikjaálagið hjálpa nú þegar kemur að einvíginu við Eistland. „Það er nóg að gera hjá okkur úti og mikið af leikjum, svo maður er í fínum takti, eins og flestallir hjá okkur. Það telur [í dag] að vinna heimaleikinn,“ segir Janus. Klippa: Janus um leikinn við Eistland í kvöld Nokkuð er um meiðsli í íslenska hópnum og til að mynda er fyrirliðinn Aron Pálmarsson ekki með. „Við búum að því að eiga mjög marga hæfileikaríka handboltamenn í dag. Það er alltaf leiðinlegt að missa menn út en þetta er týpískt undir lok tímabils. Þetta er langt og strembið tímabil hjá okkur öllum, og við leysum þetta bara,“ segir Janus. „Við þurfum að koma okkur inn á HM. Það er algjör lykill og verðugt verkefni. Við teljum okkur vera með hörkulið í höndunum og þurfum bara að ná úrslitum,“ segir Janus, en er um skyldusigur að ræða? „Já, mér finnst það.“ Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
„Við hlökkum til að spila í Höllinni,“ segir Janus sem verður á ferðinni í Laugardalshöll í kvöld þegar fyrri leikurinn við Eistland fer fram. Seinni leikurinn verður svo ytra á laugardaginn þar sem önnur þjóðanna mun fagna HM-sæti. Janus hefur haft í nógu að snúast með Magdeburg í Þýskalandi í vetur en liðið er á toppi þýsku deildarinnar og komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu, eftir háspennueinvígi við Kielce sem endaði í vítakeppni. Þá varð Janus þýskur bikarmeistari í síðasta mánuði. Hann segir leikjaálagið hjálpa nú þegar kemur að einvíginu við Eistland. „Það er nóg að gera hjá okkur úti og mikið af leikjum, svo maður er í fínum takti, eins og flestallir hjá okkur. Það telur [í dag] að vinna heimaleikinn,“ segir Janus. Klippa: Janus um leikinn við Eistland í kvöld Nokkuð er um meiðsli í íslenska hópnum og til að mynda er fyrirliðinn Aron Pálmarsson ekki með. „Við búum að því að eiga mjög marga hæfileikaríka handboltamenn í dag. Það er alltaf leiðinlegt að missa menn út en þetta er týpískt undir lok tímabils. Þetta er langt og strembið tímabil hjá okkur öllum, og við leysum þetta bara,“ segir Janus. „Við þurfum að koma okkur inn á HM. Það er algjör lykill og verðugt verkefni. Við teljum okkur vera með hörkulið í höndunum og þurfum bara að ná úrslitum,“ segir Janus, en er um skyldusigur að ræða? „Já, mér finnst það.“
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita