Dortmund fær meira fyrir að tapa en vinna úrslitaleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2024 10:31 Jude Bellingham fagnar hér sigri Real Madrid á Bayern München í seinni undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni. Getty/Alberto Gardin Borussia Dortmund er í mjög sérstakri stöðu fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta sem fer fram á Wembley leikvanginum í byrjun næsta mánaðar. Sú staða er komin upp að þýska félagið hagnast hreinlega á því peningalega að tapa leiknum. Dortmund mætir Real Madrid í úrslitaleiknum en með spænska liðinu spilar Jude Bellingham. Real keypti Bellingham frá Dortmund síðasta sumar. Þýska blaðið Bild slær því upp að í kaupsamningnum hafi verið bónusgreiðsla ef að Bellingham vinnur Meistaradeildina á sínu fyrsta tímabili. BVB winkt nächster Bellingham-Bonus! #BVB https://t.co/UkfUQOEAQD— BILD BVB (@BILD_bvb) May 9, 2024 Liðið sem vinnur Meistaradeildina fær tuttugu milljónir evra í verðlaunafé frá UEFA en liðið sem tapar fær fimmtán milljónir. Það er aftur á móti 25 milljóna evru bónusgreiðsla í boði frá Real Madrid ef spænska liðið vinnur Meistaradeildina á fyrsta tímabili enska landsliðsmannsins. Dortmund fengi því fjörutíu milljónir evra ef liðið tapar leiknum á Wembley 1. júní næstkomandi en aðeins tuttugu milljónir evra ef liðið vinnur leikinn. Fjörutíu milljónir evra eru sex milljarðar í íslenskum krónum og Dortmund fær því þremur milljörðum meira ef liðið tapar á Wembley. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Leik lokið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Í beinni: Roma - Fiorentina | Albert í Rómarborg Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Sjá meira
Sú staða er komin upp að þýska félagið hagnast hreinlega á því peningalega að tapa leiknum. Dortmund mætir Real Madrid í úrslitaleiknum en með spænska liðinu spilar Jude Bellingham. Real keypti Bellingham frá Dortmund síðasta sumar. Þýska blaðið Bild slær því upp að í kaupsamningnum hafi verið bónusgreiðsla ef að Bellingham vinnur Meistaradeildina á sínu fyrsta tímabili. BVB winkt nächster Bellingham-Bonus! #BVB https://t.co/UkfUQOEAQD— BILD BVB (@BILD_bvb) May 9, 2024 Liðið sem vinnur Meistaradeildina fær tuttugu milljónir evra í verðlaunafé frá UEFA en liðið sem tapar fær fimmtán milljónir. Það er aftur á móti 25 milljóna evru bónusgreiðsla í boði frá Real Madrid ef spænska liðið vinnur Meistaradeildina á fyrsta tímabili enska landsliðsmannsins. Dortmund fengi því fjörutíu milljónir evra ef liðið tapar leiknum á Wembley 1. júní næstkomandi en aðeins tuttugu milljónir evra ef liðið vinnur leikinn. Fjörutíu milljónir evra eru sex milljarðar í íslenskum krónum og Dortmund fær því þremur milljörðum meira ef liðið tapar á Wembley.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Leik lokið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Í beinni: Roma - Fiorentina | Albert í Rómarborg Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Sjá meira