Dallas komið í úrslit Vestursins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. maí 2024 09:30 Luka Doncic var með þrefalda tvennu þegar Dallas Mavericks tryggði sér sæti í úrslitum Vesturdeildar NBA. getty/Sam Hodde Dallas Mavericks er komið í úrslit Vesturdeildar NBA í annað sinn á þremur árum eftir sigur á Oklahoma City Thunder, 117-116, í nótt. Dallas vann einvígið, 4-2. Dallas lenti sautján stigum undir í 3. leikhluta en kom til baka og lokakafli leiksins var gríðarlega spennandi. Chet Holmgren kom OKC yfir, 115-116, þegar tuttugu sekúndur voru eftir. Dallas fór í sókn og Shai Gilgeous-Alexander braut á P.J. Washington í þriggja stiga skoti þegar tvær og hálf sekúnda voru eftir. Washington hitti úr fyrstu tveimur vítaskotunum en brenndi viljandi af því þriðja og OKC náði einungis neyðarskoti sem geigaði. The @dallasmavs erased a 17-point second half deficit to take Game 6 and advance to their 2nd Western Conference Finals in the last 3 years!Dallas will face the winner of Minnesota/Denver starting Wednesday, May 22 🍿#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/27AUAVY9QF— NBA (@NBA) May 19, 2024 Luka Doncic var með þrefalda tvennu í liði Dallas, þriðja leikinn í röð. Slóveninn skoraði 29 stig, tók tíu fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Derrick Jones og Kyrie Irving skoruðu 22 stig hvor og Dereck Lively kom með tólf stig og fimmtán fráköst af bekknum. Luka Doncic puts up his 3rd consecutive triple-double to help the @dallasmavs erase a 17-point deficit and advance to the Western Conference Finals!29 PTS | 10 REB | 10 AST | 4 3PM | 60.0 FG%#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/AZzhGgAZJK— NBA (@NBA) May 19, 2024 Gilgeous-Alexander skoraði 36 stig fyrir Oklahoma, Jalen Williams 22 og Holmgren 21. Dallas mætir annað hvort Denver Nuggets eða Minnesota Timberwolves í úrslitum Vesturdeildarinnar. Liðin mætast í oddaleik í nótt. NBA Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira
Dallas lenti sautján stigum undir í 3. leikhluta en kom til baka og lokakafli leiksins var gríðarlega spennandi. Chet Holmgren kom OKC yfir, 115-116, þegar tuttugu sekúndur voru eftir. Dallas fór í sókn og Shai Gilgeous-Alexander braut á P.J. Washington í þriggja stiga skoti þegar tvær og hálf sekúnda voru eftir. Washington hitti úr fyrstu tveimur vítaskotunum en brenndi viljandi af því þriðja og OKC náði einungis neyðarskoti sem geigaði. The @dallasmavs erased a 17-point second half deficit to take Game 6 and advance to their 2nd Western Conference Finals in the last 3 years!Dallas will face the winner of Minnesota/Denver starting Wednesday, May 22 🍿#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/27AUAVY9QF— NBA (@NBA) May 19, 2024 Luka Doncic var með þrefalda tvennu í liði Dallas, þriðja leikinn í röð. Slóveninn skoraði 29 stig, tók tíu fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Derrick Jones og Kyrie Irving skoruðu 22 stig hvor og Dereck Lively kom með tólf stig og fimmtán fráköst af bekknum. Luka Doncic puts up his 3rd consecutive triple-double to help the @dallasmavs erase a 17-point deficit and advance to the Western Conference Finals!29 PTS | 10 REB | 10 AST | 4 3PM | 60.0 FG%#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/AZzhGgAZJK— NBA (@NBA) May 19, 2024 Gilgeous-Alexander skoraði 36 stig fyrir Oklahoma, Jalen Williams 22 og Holmgren 21. Dallas mætir annað hvort Denver Nuggets eða Minnesota Timberwolves í úrslitum Vesturdeildarinnar. Liðin mætast í oddaleik í nótt.
NBA Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira