Celtics unnu fyrsta leik í framlengingu Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. maí 2024 07:31 Jaylen Brown (til hægri) tryggði Celtics framlengingu í nótt. Jayson Tatum sá svo til sigursins. Nick Cammett/Getty Images Boston Celtics unnu 133-128 eftir framlengingu gegn Indiana Pacers í fyrsta leik úrslitaeinvígis austurdeildarinnar. Boston var með yfirhöndina lengst af í leiknum en á síðustu fjórum mínútum þriðja leikhluta minnkuðu Pacers muninn úr fjórtan stigum niður í eitt. Þeir virtust svo ætla að stela sigrinum undir lokin en Jaylen Brown setti þrist úr horninu fyrir Celtics þegar 5,7 sekúndur voru eftir og jafnaði leikinn. "Jrue made a great pass, D White set a good screen, and the rest was history."Jaylen Brown breaks down his clutch game-tying 3 that sent Game 1 to OT ☘️#NBAConferenceFinals presented by Google Pixel pic.twitter.com/lfDGRTz8ve— NBA (@NBA) May 22, 2024 Jayson Tatum spilaði svo stórkostlega í framlengingu, skoraði 10 stig og leiddi Celtics að sigrinum. Hann endaði leikinn allan með 36 stig, 12 fráköst og 4 stoðsendingar. Jayson Tatum scored 10 PTS in the overtime period.This BIG triple put the Celtics up by 4 with under a minute to play 🔥#PhantomCam. 📸 https://t.co/36lCWqDqU7 pic.twitter.com/9i79TlCVRT— NBA (@NBA) May 22, 2024 Næsti leikur Boston Celtics og Indiana Pacers í úrslitaeinvígi austursins hefst á miðnætti aðfaranótt föstudag. NBA Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira
Boston var með yfirhöndina lengst af í leiknum en á síðustu fjórum mínútum þriðja leikhluta minnkuðu Pacers muninn úr fjórtan stigum niður í eitt. Þeir virtust svo ætla að stela sigrinum undir lokin en Jaylen Brown setti þrist úr horninu fyrir Celtics þegar 5,7 sekúndur voru eftir og jafnaði leikinn. "Jrue made a great pass, D White set a good screen, and the rest was history."Jaylen Brown breaks down his clutch game-tying 3 that sent Game 1 to OT ☘️#NBAConferenceFinals presented by Google Pixel pic.twitter.com/lfDGRTz8ve— NBA (@NBA) May 22, 2024 Jayson Tatum spilaði svo stórkostlega í framlengingu, skoraði 10 stig og leiddi Celtics að sigrinum. Hann endaði leikinn allan með 36 stig, 12 fráköst og 4 stoðsendingar. Jayson Tatum scored 10 PTS in the overtime period.This BIG triple put the Celtics up by 4 with under a minute to play 🔥#PhantomCam. 📸 https://t.co/36lCWqDqU7 pic.twitter.com/9i79TlCVRT— NBA (@NBA) May 22, 2024 Næsti leikur Boston Celtics og Indiana Pacers í úrslitaeinvígi austursins hefst á miðnætti aðfaranótt föstudag.
NBA Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira