Líkir Katrínu við „stalínista“ og skýtur á Vilhjálm Birgisson Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. maí 2024 06:32 Kristján er afar ósáttur við Katrínu Jakobsdóttur, fyrrverandi forsætisráðherra og núverandi forsetaframbjóðanda. Vísir/Vilhelm „Hvað mig varðar er það algerlega vonlaus staða fyrir lýðveldið Ísland að fá þessa konu á Bessastaði. Mér líst ekki á blikuna,“ segir Kristján Loftsson, eigandi Hvals, um Katrínu Jakobsdóttur, fyrrverandi forsætisráðherra, Morgunblaðið ræddi við Kristján um ákvörðun matvælaráðherra, Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur, um að leita umsagna frá þremur stofnunum og þrettán hagaðilum um umsókn Hvals um leyfi til hvalveiða. Kristján segir vinnubrögðin „með hreinum ólíkindum“, þar sem umsóknin hafi legið óhreyfð í ráðuneytinu í fjóra mánuði og samkvæmt lögum beri aðeins að leita umsagnar Hafrannsóknarstofnunar. Kristján skýtur fast á Katrínu, sem var yfir matvælaráðuneytinu þegar Svandís Svavarsdóttir fór í veikindaleyfi og umsókn Hvals var skilað inn. Katrín hafi ekki verið að vinna vinnuna sína. „Svo ætlar fólk að fara að kjósa hana á Bessastaði. Hún mun væntanlega ekki svara neinum fyrirspurnum sem til forsetaembættisins berast, verði hún kosin, ef þetta eru vinnubrögðin sem hún temur sér. Enda rímar þetta vel við það hvernig stalínistar vinna,“ sagði Kristján í samtali við Morgunblaðið, heitt í hamsi að sögn blaðamanns. Kristján gagnrýnir einnig Vilhjálm Birgisson, formann Verkalýðsfélags Akraness, fyrir að kalla eftir leyfi fyrir Hval en lýsa á sama tíma yfir stuðningi við Katrínu. Forsetakosningar 2024 Hvalveiðar Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Morgunblaðið ræddi við Kristján um ákvörðun matvælaráðherra, Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur, um að leita umsagna frá þremur stofnunum og þrettán hagaðilum um umsókn Hvals um leyfi til hvalveiða. Kristján segir vinnubrögðin „með hreinum ólíkindum“, þar sem umsóknin hafi legið óhreyfð í ráðuneytinu í fjóra mánuði og samkvæmt lögum beri aðeins að leita umsagnar Hafrannsóknarstofnunar. Kristján skýtur fast á Katrínu, sem var yfir matvælaráðuneytinu þegar Svandís Svavarsdóttir fór í veikindaleyfi og umsókn Hvals var skilað inn. Katrín hafi ekki verið að vinna vinnuna sína. „Svo ætlar fólk að fara að kjósa hana á Bessastaði. Hún mun væntanlega ekki svara neinum fyrirspurnum sem til forsetaembættisins berast, verði hún kosin, ef þetta eru vinnubrögðin sem hún temur sér. Enda rímar þetta vel við það hvernig stalínistar vinna,“ sagði Kristján í samtali við Morgunblaðið, heitt í hamsi að sögn blaðamanns. Kristján gagnrýnir einnig Vilhjálm Birgisson, formann Verkalýðsfélags Akraness, fyrir að kalla eftir leyfi fyrir Hval en lýsa á sama tíma yfir stuðningi við Katrínu.
Forsetakosningar 2024 Hvalveiðar Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira