Enn bætir Miðflokkurinn við sig Jakob Bjarnar skrifar 30. maí 2024 13:53 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins á tali við Ingu Sæland formann Flokks fólksins. Vísir/Vilhelm Samfylkingin heldur enn forystu sinni í könnunum, er með 27,3 prósent og munar tíu prósentustigum á Samfylkingunni og Sjálfstæðisflokki sem kemur næstur með 17,5 prósenta fylgi. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu sem unnin var fyrir fréttastofu. Miðflokkurinn heldur áfram að sækja í sig veðrið og tryggir sig í sessi sem þriðji stærsti stjórnmálaflokkur landsins. Miðflokkurinn mælist nú með 12,6 prósent atkvæða og bætir við sig einu prósenti milli kannana. Framsókn tapar hins vegar 0,3 prósentum en er þó fjórða stærst, með 10,4 prósent. Viðreisn tapar heilu prósenti og mælist með 9,3 prósent. Píratar mælast með 8,4 prósent, Flokkur fólksins með 5,6 prósent og VG rambar á fimm prósenta þröskuldinum, mælist með 5,1 prósent. Restina rekur svo Sósíalistaflokkurinn sem er með 3,9 prósent. Sé litið sérstaklega til ríkisstjórnarinnar þá nýtur hún fylgis 33 prósenta svarenda meðan stjórnarandstaðan í heild sinni er með 67 prósent. Fylgið hefur því lítið breyst frá því Bjarni Benediktsson tók við forsætisráðuneytinu af Katrínu Jakobsdóttur. Markmið og framkvæmd Könnun þessi var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks(e.panel)sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Svarendur voru allsstaðar að af landinu og á aldrinum 18 ára og eldri. Svör voru vegin samkvæmt mannfjöldatölum Hagstofunnar, þannig að úrtakið endurspeglar þjóðina prýðilega. Viðvigtunsvara getur birst örlítið misræmi í fjölda tölum og hlutföllum sem orsakast af námundun. Könnunin fór framdagana 30. til 23. maí 2024 og voru 3.349 svarendur sem tók afstöðu til flokks. Að neðan má sjá þróun í fylgi flokka frá kosningunum árið 2021. Uppfært: Í fyrri útgáfu fréttar láðist að geta Framsóknarflokksins og er beðist velvirðingar á því. Skoðanakannanir Miðflokkurinn Samfylkingin Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Flokkur fólksins Viðreisn Alþingi Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Fleiri fréttir „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Sjá meira
Miðflokkurinn heldur áfram að sækja í sig veðrið og tryggir sig í sessi sem þriðji stærsti stjórnmálaflokkur landsins. Miðflokkurinn mælist nú með 12,6 prósent atkvæða og bætir við sig einu prósenti milli kannana. Framsókn tapar hins vegar 0,3 prósentum en er þó fjórða stærst, með 10,4 prósent. Viðreisn tapar heilu prósenti og mælist með 9,3 prósent. Píratar mælast með 8,4 prósent, Flokkur fólksins með 5,6 prósent og VG rambar á fimm prósenta þröskuldinum, mælist með 5,1 prósent. Restina rekur svo Sósíalistaflokkurinn sem er með 3,9 prósent. Sé litið sérstaklega til ríkisstjórnarinnar þá nýtur hún fylgis 33 prósenta svarenda meðan stjórnarandstaðan í heild sinni er með 67 prósent. Fylgið hefur því lítið breyst frá því Bjarni Benediktsson tók við forsætisráðuneytinu af Katrínu Jakobsdóttur. Markmið og framkvæmd Könnun þessi var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks(e.panel)sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Svarendur voru allsstaðar að af landinu og á aldrinum 18 ára og eldri. Svör voru vegin samkvæmt mannfjöldatölum Hagstofunnar, þannig að úrtakið endurspeglar þjóðina prýðilega. Viðvigtunsvara getur birst örlítið misræmi í fjölda tölum og hlutföllum sem orsakast af námundun. Könnunin fór framdagana 30. til 23. maí 2024 og voru 3.349 svarendur sem tók afstöðu til flokks. Að neðan má sjá þróun í fylgi flokka frá kosningunum árið 2021. Uppfært: Í fyrri útgáfu fréttar láðist að geta Framsóknarflokksins og er beðist velvirðingar á því.
Skoðanakannanir Miðflokkurinn Samfylkingin Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Flokkur fólksins Viðreisn Alþingi Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Fleiri fréttir „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Sjá meira