„Mannleg mistök geta alltaf komið fyrir“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. maí 2024 18:26 Úr leiknum í Ried í dag. getty/Severin Aichbauer Tilfinningarnar voru blendnar hjá Þorsteini Halldórssyni, þjálfara íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, eftir jafnteflið við Austurríki, 1-1, í undankeppni EM 2025 í dag. Bæði mörk leiksins komu úr vítaspyrnum. Sarah Puntigam kom Austurríki yfir á 26. mínútu en Glódís Perla Viggósdóttir jafnaði fjórtán mínútum fyrir leikslok. „Við komum til baka og þurftum að hafa fyrir því. Mér fannst við skapa allan tímann, líklegri til að skora þótt þær hafi verið meira með boltann á köflum, sérstaklega í fyrri hálfleik. Mér fannst seinni hálfleikurinn mjög góður, við sköpuðum opnari færi og í lokin hefðum við viljað skora,“ sagði Þorsteinn í samtali við RÚV eftir leikinn. „Þetta er bara spurning um að halda áfram. Við þurfum að spila næsta leik vel líka. Hann verður erfiður en mér fannst við sýna það í dag að við eigum að geta unnið þær á þriðjudaginn.“ Þorsteinn var spurður út í klúðrið við skýrslugerð sem varð til þess að Kristín Dís Árnadóttir og Selma Sól Magnúsdóttir gátu ekki tekið þátt í leiknum í dag. „Það eru bara mannleg mistök hjá starfsmanni Knattspyrnusambandsins,“ sagði Þorsteinn sem vildi ekki hvaða starfsmaður þetta væri. „Mannleg mistök geta alltaf komið fyrir. Við erum öll mannleg. Þannig er það bara. Auðvitað hjálpaði þetta okkur ekkert en mannleg mistök verða í lífinu,“ sagði Þorsteinn. „Við ræddum við leikmennina og allt það. Við getum ekkert gert og það er ekki hægt að breyta einu eða neinu.“ Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Glódís dró vagninn í Austurríki Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli er liðið heimsótti Austurríki í undankeppni EM í dag. 31. maí 2024 18:19 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Sjá meira
Bæði mörk leiksins komu úr vítaspyrnum. Sarah Puntigam kom Austurríki yfir á 26. mínútu en Glódís Perla Viggósdóttir jafnaði fjórtán mínútum fyrir leikslok. „Við komum til baka og þurftum að hafa fyrir því. Mér fannst við skapa allan tímann, líklegri til að skora þótt þær hafi verið meira með boltann á köflum, sérstaklega í fyrri hálfleik. Mér fannst seinni hálfleikurinn mjög góður, við sköpuðum opnari færi og í lokin hefðum við viljað skora,“ sagði Þorsteinn í samtali við RÚV eftir leikinn. „Þetta er bara spurning um að halda áfram. Við þurfum að spila næsta leik vel líka. Hann verður erfiður en mér fannst við sýna það í dag að við eigum að geta unnið þær á þriðjudaginn.“ Þorsteinn var spurður út í klúðrið við skýrslugerð sem varð til þess að Kristín Dís Árnadóttir og Selma Sól Magnúsdóttir gátu ekki tekið þátt í leiknum í dag. „Það eru bara mannleg mistök hjá starfsmanni Knattspyrnusambandsins,“ sagði Þorsteinn sem vildi ekki hvaða starfsmaður þetta væri. „Mannleg mistök geta alltaf komið fyrir. Við erum öll mannleg. Þannig er það bara. Auðvitað hjálpaði þetta okkur ekkert en mannleg mistök verða í lífinu,“ sagði Þorsteinn. „Við ræddum við leikmennina og allt það. Við getum ekkert gert og það er ekki hægt að breyta einu eða neinu.“
Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Glódís dró vagninn í Austurríki Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli er liðið heimsótti Austurríki í undankeppni EM í dag. 31. maí 2024 18:19 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Sjá meira
Einkunnir Íslands: Glódís dró vagninn í Austurríki Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli er liðið heimsótti Austurríki í undankeppni EM í dag. 31. maí 2024 18:19