Carmelo Anthony uppfyllir drauma sína um að eiga körfuboltalið Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júní 2024 10:31 Carmelo Anthony lék í NBA deildinni í fjölda ára og hefur gert það gott í viðskiptum utan vallar eftir að ferlinum lauk. Patrick Smith/Getty Images Carmelo Anthony hefur tryggt sér kauprétt á útþensluliði í úrvalsdeild Eyjaálfu í körfubolta. National Basketball League, NBL, tilkynnti að Carmelo hafi tryggt sér kauprétt í gær. Samhliða eignarhaldi mun hann sinna erindrekastörfum fyrir deildina og áætlanir þeirra til að koma framtíðarstjörnum á kortið í gegnum Next Stars kynningaráætlunina. NBL var stofnuð árið 1979, níu lið frá Ástralíu leika í deildinni og eitt frá Nýja-Sjálandi. Óvíst er að svo stöddu hvenær nýtt lið Carmelo Anthony mun koma inn í deildina, hvað það mun heita eða hvar það verður staðsett. NBA legend Carmelo Anthony has joined ownership of an expansion team in Australia's NBL 👏 Eight players have been drafted out of the NBL's Next Stars program, including LaMelo Ball. 🏀 pic.twitter.com/BpLKLEHRVX— NBA on ESPN (@ESPNNBA) June 4, 2024 Carmelo telur þetta gott fyrsta skref, og lítur í raun á þetta sem stökkpall í átt að eignarhaldi á NBA liði. Eitthvað sem hann hefur dreymt um lengi. Þá segir hann sömuleiðis mikilvægt að kynna körfuboltann víðsvegar um heiminn og aðstoða framtíðarstjörnur leiksins að stíga sín fyrstu skref. Next Stars er stór þáttur í því, en áætlunin gengur út á að gefa ungum leikmönnum tækifæri og koma þeim í NBA deildina. LaMelo Ball, leikmaður Charlotte Hornets, er meðal þeirra sem hafa komið í NBA deildina með þessum hætti. Fjöldi nú- og fyrrverandi NBA leikmanna hafa fjárfest í NBL deildinni, þeirra á meðal eru Khris Middleton, Dante Exum, Zach Randolph, Shawn Marion, Kenny Smith og Luc Longley. NBA Körfubolti Ástralía Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
National Basketball League, NBL, tilkynnti að Carmelo hafi tryggt sér kauprétt í gær. Samhliða eignarhaldi mun hann sinna erindrekastörfum fyrir deildina og áætlanir þeirra til að koma framtíðarstjörnum á kortið í gegnum Next Stars kynningaráætlunina. NBL var stofnuð árið 1979, níu lið frá Ástralíu leika í deildinni og eitt frá Nýja-Sjálandi. Óvíst er að svo stöddu hvenær nýtt lið Carmelo Anthony mun koma inn í deildina, hvað það mun heita eða hvar það verður staðsett. NBA legend Carmelo Anthony has joined ownership of an expansion team in Australia's NBL 👏 Eight players have been drafted out of the NBL's Next Stars program, including LaMelo Ball. 🏀 pic.twitter.com/BpLKLEHRVX— NBA on ESPN (@ESPNNBA) June 4, 2024 Carmelo telur þetta gott fyrsta skref, og lítur í raun á þetta sem stökkpall í átt að eignarhaldi á NBA liði. Eitthvað sem hann hefur dreymt um lengi. Þá segir hann sömuleiðis mikilvægt að kynna körfuboltann víðsvegar um heiminn og aðstoða framtíðarstjörnur leiksins að stíga sín fyrstu skref. Next Stars er stór þáttur í því, en áætlunin gengur út á að gefa ungum leikmönnum tækifæri og koma þeim í NBA deildina. LaMelo Ball, leikmaður Charlotte Hornets, er meðal þeirra sem hafa komið í NBA deildina með þessum hætti. Fjöldi nú- og fyrrverandi NBA leikmanna hafa fjárfest í NBL deildinni, þeirra á meðal eru Khris Middleton, Dante Exum, Zach Randolph, Shawn Marion, Kenny Smith og Luc Longley.
NBA Körfubolti Ástralía Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira