Segir að stærstu mistök í sögu Bayern hafi verið að selja Kroos Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júní 2024 14:01 Samherjar Tonis Kroos fagna honum eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu sem var jafnframt síðasti leikur hans fyrir Real Madrid. getty/Sebastian Frej Þýska fótboltagoðsögnin Lothar Matthäus segir að það hafi verið stærstu mistök í sögu Bayern München að selja Toni Kroos til Real Madrid. Kroos lék sinn síðasta leik með félagsliði á ferlinum þegar Real Madrid vann Borussia Dortmund, 2-0, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á laugardaginn. Real Madrid keypti Kroos frá Bayern fyrir áratug eftir að viðræður hans við Bayern um nýjan samning runnu út í sandinn. Talið er að spænska stórveldið hafi einungis borgað tuttugu milljónir punda fyrir þýska miðjumanninn. Að mati Matthäus gerðu forráðamenn Bayern axarskaft með því að selja Kroos. „Frá sjónarhóli Bayern voru þau stærstu mistök í sögu félagsins að selja Kroos eingöngu út frá tilfinningum og hégóma,“ sagði Matthäus. „Svipað og með söluna á David Alaba, þá var ákvörðunin ekki skynsamleg. Kroos málið mun ásækja þá sem bera ábyrgð á því um ókomin ár.“ Kroos varð fjórum sinnum Spánarmeistari með Real Madrid, einu sinni bikarmeistari og fimm sinnum Evrópumeistari. Hann lék alls 465 leiki fyrir Madrídarliðið og skoraði 28 mörk. Kroos leggur skóna á hilluna eftir Evrópumótið í Þýskalandi í sumar. Þýski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Þrír ákærðir fyrir vallarinnrás á úrslitaleik Meistaradeildarinnar Þrír menn hafa verið ákærðir fyrir sinn þátt í vallarinnrás á úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fór fram á Wembley síðasta laugardag 4. júní 2024 09:30 Vinícius Júnior valinn bestur í Meistaradeildinni Vinícius Júnior var valinn besti leikmaður Meistaradeildar Evrópu á nýafstöðnu tímabili. 3. júní 2024 15:31 Sjáðu mörkin þegar Real tryggði sér Evrópubikarinn Real Madrid tryggði sér í kvöld sinn fimmtánda Evrópubikar með 2-0 sigri á Dortmund í úrslitaleik. Dani Carvajal og Vinicius Jr. skoruðu mörk Real í leiknum sem fram fór í Lundúnum. 1. júní 2024 22:00 Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira
Kroos lék sinn síðasta leik með félagsliði á ferlinum þegar Real Madrid vann Borussia Dortmund, 2-0, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á laugardaginn. Real Madrid keypti Kroos frá Bayern fyrir áratug eftir að viðræður hans við Bayern um nýjan samning runnu út í sandinn. Talið er að spænska stórveldið hafi einungis borgað tuttugu milljónir punda fyrir þýska miðjumanninn. Að mati Matthäus gerðu forráðamenn Bayern axarskaft með því að selja Kroos. „Frá sjónarhóli Bayern voru þau stærstu mistök í sögu félagsins að selja Kroos eingöngu út frá tilfinningum og hégóma,“ sagði Matthäus. „Svipað og með söluna á David Alaba, þá var ákvörðunin ekki skynsamleg. Kroos málið mun ásækja þá sem bera ábyrgð á því um ókomin ár.“ Kroos varð fjórum sinnum Spánarmeistari með Real Madrid, einu sinni bikarmeistari og fimm sinnum Evrópumeistari. Hann lék alls 465 leiki fyrir Madrídarliðið og skoraði 28 mörk. Kroos leggur skóna á hilluna eftir Evrópumótið í Þýskalandi í sumar.
Þýski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Þrír ákærðir fyrir vallarinnrás á úrslitaleik Meistaradeildarinnar Þrír menn hafa verið ákærðir fyrir sinn þátt í vallarinnrás á úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fór fram á Wembley síðasta laugardag 4. júní 2024 09:30 Vinícius Júnior valinn bestur í Meistaradeildinni Vinícius Júnior var valinn besti leikmaður Meistaradeildar Evrópu á nýafstöðnu tímabili. 3. júní 2024 15:31 Sjáðu mörkin þegar Real tryggði sér Evrópubikarinn Real Madrid tryggði sér í kvöld sinn fimmtánda Evrópubikar með 2-0 sigri á Dortmund í úrslitaleik. Dani Carvajal og Vinicius Jr. skoruðu mörk Real í leiknum sem fram fór í Lundúnum. 1. júní 2024 22:00 Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira
Þrír ákærðir fyrir vallarinnrás á úrslitaleik Meistaradeildarinnar Þrír menn hafa verið ákærðir fyrir sinn þátt í vallarinnrás á úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fór fram á Wembley síðasta laugardag 4. júní 2024 09:30
Vinícius Júnior valinn bestur í Meistaradeildinni Vinícius Júnior var valinn besti leikmaður Meistaradeildar Evrópu á nýafstöðnu tímabili. 3. júní 2024 15:31
Sjáðu mörkin þegar Real tryggði sér Evrópubikarinn Real Madrid tryggði sér í kvöld sinn fimmtánda Evrópubikar með 2-0 sigri á Dortmund í úrslitaleik. Dani Carvajal og Vinicius Jr. skoruðu mörk Real í leiknum sem fram fór í Lundúnum. 1. júní 2024 22:00