Aðstoðarkonan kærir Kanye fyrir kynferðislega áreitni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. júní 2024 11:16 Lauren Pisciotta ber rapparanum ekki vel söguna. EPA/Instagram Fyrrverandi aðstoðarkona bandaríska rapparans Kanye West hefur kært hann fyrir kynferðislega áreitni og brot á vinnulöggjöf. Konan, sem heitir Lauren Pisciotta, hóf störf hjá rapparanum í júlí árið 2021. Bandaríski slúðurmiðillinn Page Six greinir frá málinu og hefur undir höndum gögn sem tengjast málinu. Þar kemur fram að rapparinn hafi lofað Pisciotta einni milljón Bandaríkjadollara gegn því að hefja störf hjá honum og vera til staðar fyrir hann allan sólarhringinn, sjö daga vikunnar. Þá segir hún að hún hafi verið með aðgang á OnlyFans til 2022 þar til Kanye hafi beðið hana um að hætta því. Þess í stað hét hann því að hækka hana í launum, upp í tvær milljónir Bandaríkjadollara. Pisciotta segir að rapparinn hafi aldrei staðið við sitt. Hún segir að stuttu eftir launahækkunina hafi rapparinn farið að senda henni óviðeigandi skilaboð. Þar hafi hann meðal annars lýst kynferðislegri þrá sinni og blætishegðun, meðal annars að hann elskaði tilhugsunina um að verið væri að halda framhjá honum. Þá segir Pisciotta að hann hafi sent sér kynferðislegar myndir af honum og öðrum konum og körlum. Segir hún að um hafi verið að ræða núverandi og fyrrverandi starfsmenn á hans vegum. Hún segir Kanye einnig hafa fróað sér á meðan hann spjallaði við hana í gegnum síma og þrýst á hana um að afklæðast á vinnutíma. Pisciotta segir einnig að hann hafi eitt sinn læst sig inni í herbergi. Þess næst hafi hann fróað sér við hlið hennar og svo sofnað. Piscietta segir hann hafa reiðst henni við höfnun. Hann hafi í september 2022 boðið henni stöðu- og launahækkun en rekið hana mánuði síðar. Bandaríkin Hollywood Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Sjá meira
Bandaríski slúðurmiðillinn Page Six greinir frá málinu og hefur undir höndum gögn sem tengjast málinu. Þar kemur fram að rapparinn hafi lofað Pisciotta einni milljón Bandaríkjadollara gegn því að hefja störf hjá honum og vera til staðar fyrir hann allan sólarhringinn, sjö daga vikunnar. Þá segir hún að hún hafi verið með aðgang á OnlyFans til 2022 þar til Kanye hafi beðið hana um að hætta því. Þess í stað hét hann því að hækka hana í launum, upp í tvær milljónir Bandaríkjadollara. Pisciotta segir að rapparinn hafi aldrei staðið við sitt. Hún segir að stuttu eftir launahækkunina hafi rapparinn farið að senda henni óviðeigandi skilaboð. Þar hafi hann meðal annars lýst kynferðislegri þrá sinni og blætishegðun, meðal annars að hann elskaði tilhugsunina um að verið væri að halda framhjá honum. Þá segir Pisciotta að hann hafi sent sér kynferðislegar myndir af honum og öðrum konum og körlum. Segir hún að um hafi verið að ræða núverandi og fyrrverandi starfsmenn á hans vegum. Hún segir Kanye einnig hafa fróað sér á meðan hann spjallaði við hana í gegnum síma og þrýst á hana um að afklæðast á vinnutíma. Pisciotta segir einnig að hann hafi eitt sinn læst sig inni í herbergi. Þess næst hafi hann fróað sér við hlið hennar og svo sofnað. Piscietta segir hann hafa reiðst henni við höfnun. Hann hafi í september 2022 boðið henni stöðu- og launahækkun en rekið hana mánuði síðar.
Bandaríkin Hollywood Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Sjá meira