Kynferðisbrot á vistheimili og síðbúin refsing Rolex-ræningja Jón Ísak Ragnarsson skrifar 4. júní 2024 18:17 Sindri Sindrason les kvöldfréttir á Stöð 2 í kvöld. Vilhelm Maður sem var fjórtán ára vistaður á Unglingaheimili ríkisins segir forstöðumann þess hafa beitt sig kynferðislegu ofbeldi í tvígang. Skelfilegt ofbeldi hafi átt sér stað af hálfu nokkurra starfsmanna. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Alhvít jörð blasir víða við og veðurviðvaranir eru í gildi fram á föstudag. Við sjáum myndir af snjónum í Mývatnssveit og úr rokinu á Selfossi. Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu segir þrjátíu daga skilorðsbundinn dóm yfir lögreglumanni vegna líkamsárásar ekki eiga að rýra traust fólks til lögreglu. Farið verður yfir málið sem lögregla segist hafa rannsakað að eigin frumkvæði. Fyrirtækið Wolt sætir harðri gagnrýni og er sakað um að brjóta á starfsfólki. Sviðsstjóri hjá ASÍ mætir í myndver en hann hefur hvatt fólk til að hugsa sig tvisvar um áður en það nýtir þjónustu fyrirtækisins. Eitt stærsta rán Íslandssögunnar er loks upplýst að fullu og síðasti dómurinn fallinn. Við kíkjum í Michelsen-verslunina í beinni og heyrum í eiganda hennar um málalokin. Þá rýnir Kristján Már Unnarsson einnig í stöðu eldgossins á Reykjanesi auk þess sem við kíkjum á hressa leikskólakrakka sem rækta - og borða grænmeti. Í Sportpakkanum verður rætt við fyrirliða kvennalandsliðsins í knattspyrnu um væntanlegan leik gegn Austurríki og í Íslandi í dag kíkir Magnús Hlynur í sauðburð. Klippa: Kvöldfréttir 4. júní 2024 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Alhvít jörð blasir víða við og veðurviðvaranir eru í gildi fram á föstudag. Við sjáum myndir af snjónum í Mývatnssveit og úr rokinu á Selfossi. Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu segir þrjátíu daga skilorðsbundinn dóm yfir lögreglumanni vegna líkamsárásar ekki eiga að rýra traust fólks til lögreglu. Farið verður yfir málið sem lögregla segist hafa rannsakað að eigin frumkvæði. Fyrirtækið Wolt sætir harðri gagnrýni og er sakað um að brjóta á starfsfólki. Sviðsstjóri hjá ASÍ mætir í myndver en hann hefur hvatt fólk til að hugsa sig tvisvar um áður en það nýtir þjónustu fyrirtækisins. Eitt stærsta rán Íslandssögunnar er loks upplýst að fullu og síðasti dómurinn fallinn. Við kíkjum í Michelsen-verslunina í beinni og heyrum í eiganda hennar um málalokin. Þá rýnir Kristján Már Unnarsson einnig í stöðu eldgossins á Reykjanesi auk þess sem við kíkjum á hressa leikskólakrakka sem rækta - og borða grænmeti. Í Sportpakkanum verður rætt við fyrirliða kvennalandsliðsins í knattspyrnu um væntanlegan leik gegn Austurríki og í Íslandi í dag kíkir Magnús Hlynur í sauðburð. Klippa: Kvöldfréttir 4. júní 2024
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira