Neitaði rúmlega átta milljörðum frá Lakers Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júní 2024 08:46 Verður ekki þjálfari Lakers á næstu leiktíð. AP Photo/Steven Senne Dan Hurley verður ekki næstari þjálfari Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. Hann er sagður hafa neitað tilboði félagsins upp á vel rúmlega átta milljarða íslenskra króna. Lakers hefur verið í þjálfaraleit síðan Darvin Ham var látinn fara eftir að liðið féll úr leik geng Denver Nuggets í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í ár. Síðan þá hafa hinir ýmsu menn verið orðaðir við starfið, þar á meðal J.J. Reddick en um væri að ræða hans fyrsta þjálfarastarf. Undanfarna daga hefur nafn Dan Hurley hins vegar heyrst hvað hæst. Hann er 51 árs og hefur undanfarin sex ár þjálfað UConn-háskólann. Hann er með rúmlega 70 prósent sigurhlutfall en undir hans stjórn hefur liðið unnið 141 leik og tapað aðeins 58. Eftir langar samningaviðræður ákvað Hurley hins vegar að neita Lakers. Félagið bauð honum sex ára samning upp á 70 milljónir Bandaríkjadala eða rúmlega átta milljarða íslenskra króna. Hefði hann verið einn af sex launahæstu þjálfurum NBA-deildarinnar. BREAKING: Connecticut’s Dan Hurley has turned down the Los Angeles Lakers’ six-year, $70 million offer and will return to chase a third straight national title, sources tell ESPN. LA would’ve made him one of NBA’s six highest paid coaches. pic.twitter.com/hEXo3o00SR— Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 10, 2024 Hurley hefur unnið tvo NCAA-titla og var ekki tilbúinn að ganga í burtu frá möguleikanum að vinna þrjá titla í röð. Þá er hann í samningaviðræðum við UConn sem myndi gera hann einn að launahæstu þjálfurunum í NCAA-deildarinnar. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Aftur til Milwaukee eftir brottreksturinn frá Lakers Darvin Ham er snúinn aftur til Milwaukee Bucks eftir að Los Angeles Lakers lét hann fara eftir tvö ár sem aðalþjálfari liðsins í NBA-deildinni í körfubolta. 10. júní 2024 20:01 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Sjá meira
Lakers hefur verið í þjálfaraleit síðan Darvin Ham var látinn fara eftir að liðið féll úr leik geng Denver Nuggets í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í ár. Síðan þá hafa hinir ýmsu menn verið orðaðir við starfið, þar á meðal J.J. Reddick en um væri að ræða hans fyrsta þjálfarastarf. Undanfarna daga hefur nafn Dan Hurley hins vegar heyrst hvað hæst. Hann er 51 árs og hefur undanfarin sex ár þjálfað UConn-háskólann. Hann er með rúmlega 70 prósent sigurhlutfall en undir hans stjórn hefur liðið unnið 141 leik og tapað aðeins 58. Eftir langar samningaviðræður ákvað Hurley hins vegar að neita Lakers. Félagið bauð honum sex ára samning upp á 70 milljónir Bandaríkjadala eða rúmlega átta milljarða íslenskra króna. Hefði hann verið einn af sex launahæstu þjálfurum NBA-deildarinnar. BREAKING: Connecticut’s Dan Hurley has turned down the Los Angeles Lakers’ six-year, $70 million offer and will return to chase a third straight national title, sources tell ESPN. LA would’ve made him one of NBA’s six highest paid coaches. pic.twitter.com/hEXo3o00SR— Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 10, 2024 Hurley hefur unnið tvo NCAA-titla og var ekki tilbúinn að ganga í burtu frá möguleikanum að vinna þrjá titla í röð. Þá er hann í samningaviðræðum við UConn sem myndi gera hann einn að launahæstu þjálfurunum í NCAA-deildarinnar.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Aftur til Milwaukee eftir brottreksturinn frá Lakers Darvin Ham er snúinn aftur til Milwaukee Bucks eftir að Los Angeles Lakers lét hann fara eftir tvö ár sem aðalþjálfari liðsins í NBA-deildinni í körfubolta. 10. júní 2024 20:01 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Sjá meira
Aftur til Milwaukee eftir brottreksturinn frá Lakers Darvin Ham er snúinn aftur til Milwaukee Bucks eftir að Los Angeles Lakers lét hann fara eftir tvö ár sem aðalþjálfari liðsins í NBA-deildinni í körfubolta. 10. júní 2024 20:01