Yngsti þjálfarinn stýrði stærsta opnunarsigri í sögu EM Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. júní 2024 22:30 Julian Nagelsmann tók við þýska landsliðinu í september 2023 og náði aðeins átta leikjum fyrir EM. Sá níundi endaði vel. Boris Streubel/Getty Images Julian Nagelsmann hrósaði lærisveinum sínum í þýska landsliðinu eftir 5-1 sigur gegn Skotlandi. Þetta var stærsti sigur í opnunarleik í sögu Evrópumótsins og Nagelsmann varð um leið yngsti þjálfari í sögu mótsins. Nagelsmann varð yngsti aðalþjálfari í sögu Evrópumótsins í kvöld, 36 ára og 327 daga gamall. Nagelsmann er fjórum dögum yngri en fyrri methafinn, Srecko Katanec, sem stýrði Slóveníu á EM 2000. Julian Nagelsmann (36y, 327d) is the youngest head coach in the history of the European Championships pic.twitter.com/7YdKVe0Vi9— Bayern & Germany (@iMiaSanMia) June 14, 2024 Þetta var sömuleiðis stærsti sigur í opnunarleik í sögu Evrópumótsins. Nagelsmann var eðlilega kampakátur að honum loknum. „Í fyrsta leik á heimavelli, það er mikil pressa. Ég var ánægður með frammistöðuna, sérstaklega fyrstu 20 mínúturnar þar sem við vorum frábærir, héldum boltanum og pressuðum vel þegar við misstum hann,“ sagði Nagelsmann eftir leik. Skotland átti ekki skot að marki heimamanna en skoruðu eitt mark þegar Antonio Rudiger setti boltann óvart í eigið net á 87. mínútu. „Það kom mér á óvart hversu værukærir þeir voru. Við komum þeim kannski á óvart, þeir virkuðu smeykir. Þeir pressuðu ekki hátt eins og þeir hafa oft gert. Ég held að leikurinn hafi unnist á fyrstu 20 mínútunum.“ EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira
Nagelsmann varð yngsti aðalþjálfari í sögu Evrópumótsins í kvöld, 36 ára og 327 daga gamall. Nagelsmann er fjórum dögum yngri en fyrri methafinn, Srecko Katanec, sem stýrði Slóveníu á EM 2000. Julian Nagelsmann (36y, 327d) is the youngest head coach in the history of the European Championships pic.twitter.com/7YdKVe0Vi9— Bayern & Germany (@iMiaSanMia) June 14, 2024 Þetta var sömuleiðis stærsti sigur í opnunarleik í sögu Evrópumótsins. Nagelsmann var eðlilega kampakátur að honum loknum. „Í fyrsta leik á heimavelli, það er mikil pressa. Ég var ánægður með frammistöðuna, sérstaklega fyrstu 20 mínúturnar þar sem við vorum frábærir, héldum boltanum og pressuðum vel þegar við misstum hann,“ sagði Nagelsmann eftir leik. Skotland átti ekki skot að marki heimamanna en skoruðu eitt mark þegar Antonio Rudiger setti boltann óvart í eigið net á 87. mínútu. „Það kom mér á óvart hversu værukærir þeir voru. Við komum þeim kannski á óvart, þeir virkuðu smeykir. Þeir pressuðu ekki hátt eins og þeir hafa oft gert. Ég held að leikurinn hafi unnist á fyrstu 20 mínútunum.“
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira