DeChambeau leiðir með þremur fyrir lokadaginn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júní 2024 07:01 Bryson DeChambeau er í forystu. AP Photo/Matt York Bryson DeChambeau er með þriggja högga forystu fyrir lokadag Opna bandaríska meistaramótsins í golfi sem fram fer á Pinehurst-vellinum í Norður Karólínu. Rory McIlroy, Patrick Cantley og Matthieu Pavon eru jafnir í öðru sæti. Eins og áður hefur komið fram er Pinehurst-völlurinn gríðarlega líkamlega erfiður viðureignar. Þrátt fyrir að DeChambeau hafi þurft að nýta sér liðsinni sjúkraþjálfara á þriðja hring þá hafði ekki áhrif á hversu afslappaður hann var. Á milli hola sást hann spjalla við áhorfendur, árita hluti sem og hann fagnaði gríðarlega þegar hann kláraði holu með fugli. Hann leiddi með fjórum höggum eftir 14. holu en fékk tvöfaldan skolla á 16. holu. Job’s not finished 😤Bryson went straight to the range after his round. pic.twitter.com/LU1gq1h2is— U.S. Open (@usopengolf) June 16, 2024 Þegar uppi var staðið og hringnum lauk var hann á sjö höggum undir pari, þremur höggum á undan þremenningunum í öðru sæti. Lokadagur mótsins er í beinni útsendingu Vodafone Sport. Útsending hefst klukkan 13.00. Golf Opna bandaríska Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Eins og áður hefur komið fram er Pinehurst-völlurinn gríðarlega líkamlega erfiður viðureignar. Þrátt fyrir að DeChambeau hafi þurft að nýta sér liðsinni sjúkraþjálfara á þriðja hring þá hafði ekki áhrif á hversu afslappaður hann var. Á milli hola sást hann spjalla við áhorfendur, árita hluti sem og hann fagnaði gríðarlega þegar hann kláraði holu með fugli. Hann leiddi með fjórum höggum eftir 14. holu en fékk tvöfaldan skolla á 16. holu. Job’s not finished 😤Bryson went straight to the range after his round. pic.twitter.com/LU1gq1h2is— U.S. Open (@usopengolf) June 16, 2024 Þegar uppi var staðið og hringnum lauk var hann á sjö höggum undir pari, þremur höggum á undan þremenningunum í öðru sæti. Lokadagur mótsins er í beinni útsendingu Vodafone Sport. Útsending hefst klukkan 13.00.
Golf Opna bandaríska Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira