Nöfnum þéttbýliskjarna breytt til að þurrka út menningu Úígúra Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. júní 2024 11:25 Skilti í Hotan býður gesti velkomna til bæjarins Samstöðu. AP/Andy Wong Yfirvöld í Kína hafa breytt heitum hundruð þorpa og bæja Úígúra og fjarlægt úr þeim tilvísanir í sögu, menningu og trú minnihlutahópsins. Breytingarnar eru taldar ná til 630 þéttbýliskjarna og áttu flestar sér stað á árunum 2017-2019. Stjórnvöld í Kína hafa verið harðlega gagnrýnd af mannréttindasamtökum og öðrum ríkjum fyrir harkalegar aðfarir sínar gegn Úígúrum, sem sumir hafa sagt jafngilda þjóðarmorði. Samkvæmt nýrri skýrslu Human Rights Watch og norsku samtakanna Uyghur Hjelp hafa aðgerðir Kínverja meðal annars falist í umfangsmiklum nafnabreytingum, sem hafa miðað að því að þurrka út menningar- og trúararf Úígúra. Nöfnum hefur meðal annars verið breytt með því að taka út tilvísanir í trúarbrögð, til að mynda orðin „mazar“ sem þýðir „helgidómur“ og „hoja“, sem þýðir „kennari“. Þá hafa orð sem vísa til leiðtoga og velda Úígúra verið tekin út. Samkvæmt skýrslunni bera samfélögin nú þess í stað hefðbundin kínversk heiti, sem eiga að vera jákvæð og upplyftandi. Má þar meðal annars nefna Samstöðu, sem áður hét Hvíta Moskan, og Rauða flagg, sem áður hét Dutar, eftir hefðbundnu hljóðfæri. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem stjórnvöld í Kína ráðast í herferð af þessu tagi en henni hefur einnig verið beitt í Tíbet, sem nú er kallað Xizang í opinberum gögnum í Kína. Hér má finna umfjöllun Guardian um málið. Kína Mannréttindi Tíbet Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Fleiri fréttir Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Sjá meira
Stjórnvöld í Kína hafa verið harðlega gagnrýnd af mannréttindasamtökum og öðrum ríkjum fyrir harkalegar aðfarir sínar gegn Úígúrum, sem sumir hafa sagt jafngilda þjóðarmorði. Samkvæmt nýrri skýrslu Human Rights Watch og norsku samtakanna Uyghur Hjelp hafa aðgerðir Kínverja meðal annars falist í umfangsmiklum nafnabreytingum, sem hafa miðað að því að þurrka út menningar- og trúararf Úígúra. Nöfnum hefur meðal annars verið breytt með því að taka út tilvísanir í trúarbrögð, til að mynda orðin „mazar“ sem þýðir „helgidómur“ og „hoja“, sem þýðir „kennari“. Þá hafa orð sem vísa til leiðtoga og velda Úígúra verið tekin út. Samkvæmt skýrslunni bera samfélögin nú þess í stað hefðbundin kínversk heiti, sem eiga að vera jákvæð og upplyftandi. Má þar meðal annars nefna Samstöðu, sem áður hét Hvíta Moskan, og Rauða flagg, sem áður hét Dutar, eftir hefðbundnu hljóðfæri. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem stjórnvöld í Kína ráðast í herferð af þessu tagi en henni hefur einnig verið beitt í Tíbet, sem nú er kallað Xizang í opinberum gögnum í Kína. Hér má finna umfjöllun Guardian um málið.
Kína Mannréttindi Tíbet Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Fleiri fréttir Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Sjá meira