Sameinað sveitarfélag heitir Vesturbyggð Lovísa Arnardóttir skrifar 19. júní 2024 19:10 Tálknafjarðarhreppur heitir nú Vesturbyggð. Vísir/Vilhelm Ákveðið var á fundi bæjarstjórnar sameinaðs sveitarfélags Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar í dag að sveitarfélagið eigi að heita Vesturbyggð. Ákvörðunin er í samræmi við niðurstöðu íbúakönnunar sem fór fram frá 11. til 17. júní. Í tilkynningu á vef sveitarfélagsins kemur fram að undirbúningsstjórn um sameiningu sveitarfélaganna hafi samþykkt síðastliðinn vetur að kallað yrði eftir tillögum frá íbúum um nafn á nýtt sveitarfélag og svo yrðu valdar tillögur sendar til örnefnanefndar til umsagnar. Í kjölfarið myndi ný bæjarstjórn vinna málið áfram. Alls bárust 73 innsendingar og 111 tillögur að 48 nöfnum. Nafnið Vesturbyggð var oftast lagt til, það er 53 sinnum, Tálknabyggð þar á eftir sex sinnum og Látrabyggð fjórum sinnum. Öll önnur nöfn voru aðeins lögð til til einu sinni eða tvisvar sinnum. Örnefnanefnd mælti eftir það með sjö nöfnum. Það voru Barðsbyggð, Kópsbyggð, Látrabyggð, Látrabjargsbyggð, Suðurfjarðabyggð, Tálknabyggð og Vesturbyggð. Íbúar kusu svo um nöfnin frá 11.-17. júní. Alls tóku 347 íbúar þátt. Niðurstöður könnunarinnar voru: Vesturbyggð, atkvæði 314, hlutfall 90,5 prósent Suðurfjarðabyggð, atkvæði 19, hlutfall 5,5 prósent Tálknabyggð, atkvæði 7, hlutfall 2,0 prósent Látrabyggð, atkvæði 4, hlutfall 1,2 prósent Barðsbyggð, atkvæði 2, hlutfall 0,6 prósent Kópsbyggð, atkvæði 1, hlutfall 0,3 prósent Vesturbyggð Tálknafjörður Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Úr sex nöfnum að velja á nýjasta sveitarfélag landsins Á fyrsta fundi sameiginlegrar sveitarstjórnar Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar var lögð fram umsögn örnefnanefndar um þær tillögur sem bárust um nafn á þetta nýjasta sveitarfélag Íslands. 10. júní 2024 15:25 Orku- og samgöngumál efst á lista nýs sveitarfélags Listi Nýrrar sýnar hlaut meirihluta bæjarstjórnarsæta í kosningum í sameinuðu sveitarfélagi Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps í gær. Oddviti listans segir mörg stór verkefni bíða nýrrar sveitarstjórnar, mikil orkuþörf sé á svæðinu og byggja þurfi nýjan skóla á Bíldudal. 5. maí 2024 13:38 Hættir sem bæjarstjóri Vesturbyggðar Þórdís Sif Sigurðardóttir núverandi bæjarstjóri Vesturbyggðar segir í tilkynningu á Facebook að hún ætli ekki að gefa kost á sér í starf bæjarstjóra í kosningum sameinaðs sveitarfélags Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar í sumar. 6. mars 2024 15:03 Óska eftir nafnatillögum á sameinað sveitarfélag Sveitarfélögin Tálknafjarðarhreppur og Vesturbyggð hafa óskað eftir tillögum frá íbúum að nafni nýs sameinaðs sveitarfélags. 18. febrúar 2024 17:45 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Í tilkynningu á vef sveitarfélagsins kemur fram að undirbúningsstjórn um sameiningu sveitarfélaganna hafi samþykkt síðastliðinn vetur að kallað yrði eftir tillögum frá íbúum um nafn á nýtt sveitarfélag og svo yrðu valdar tillögur sendar til örnefnanefndar til umsagnar. Í kjölfarið myndi ný bæjarstjórn vinna málið áfram. Alls bárust 73 innsendingar og 111 tillögur að 48 nöfnum. Nafnið Vesturbyggð var oftast lagt til, það er 53 sinnum, Tálknabyggð þar á eftir sex sinnum og Látrabyggð fjórum sinnum. Öll önnur nöfn voru aðeins lögð til til einu sinni eða tvisvar sinnum. Örnefnanefnd mælti eftir það með sjö nöfnum. Það voru Barðsbyggð, Kópsbyggð, Látrabyggð, Látrabjargsbyggð, Suðurfjarðabyggð, Tálknabyggð og Vesturbyggð. Íbúar kusu svo um nöfnin frá 11.-17. júní. Alls tóku 347 íbúar þátt. Niðurstöður könnunarinnar voru: Vesturbyggð, atkvæði 314, hlutfall 90,5 prósent Suðurfjarðabyggð, atkvæði 19, hlutfall 5,5 prósent Tálknabyggð, atkvæði 7, hlutfall 2,0 prósent Látrabyggð, atkvæði 4, hlutfall 1,2 prósent Barðsbyggð, atkvæði 2, hlutfall 0,6 prósent Kópsbyggð, atkvæði 1, hlutfall 0,3 prósent
Vesturbyggð Tálknafjörður Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Úr sex nöfnum að velja á nýjasta sveitarfélag landsins Á fyrsta fundi sameiginlegrar sveitarstjórnar Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar var lögð fram umsögn örnefnanefndar um þær tillögur sem bárust um nafn á þetta nýjasta sveitarfélag Íslands. 10. júní 2024 15:25 Orku- og samgöngumál efst á lista nýs sveitarfélags Listi Nýrrar sýnar hlaut meirihluta bæjarstjórnarsæta í kosningum í sameinuðu sveitarfélagi Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps í gær. Oddviti listans segir mörg stór verkefni bíða nýrrar sveitarstjórnar, mikil orkuþörf sé á svæðinu og byggja þurfi nýjan skóla á Bíldudal. 5. maí 2024 13:38 Hættir sem bæjarstjóri Vesturbyggðar Þórdís Sif Sigurðardóttir núverandi bæjarstjóri Vesturbyggðar segir í tilkynningu á Facebook að hún ætli ekki að gefa kost á sér í starf bæjarstjóra í kosningum sameinaðs sveitarfélags Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar í sumar. 6. mars 2024 15:03 Óska eftir nafnatillögum á sameinað sveitarfélag Sveitarfélögin Tálknafjarðarhreppur og Vesturbyggð hafa óskað eftir tillögum frá íbúum að nafni nýs sameinaðs sveitarfélags. 18. febrúar 2024 17:45 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Úr sex nöfnum að velja á nýjasta sveitarfélag landsins Á fyrsta fundi sameiginlegrar sveitarstjórnar Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar var lögð fram umsögn örnefnanefndar um þær tillögur sem bárust um nafn á þetta nýjasta sveitarfélag Íslands. 10. júní 2024 15:25
Orku- og samgöngumál efst á lista nýs sveitarfélags Listi Nýrrar sýnar hlaut meirihluta bæjarstjórnarsæta í kosningum í sameinuðu sveitarfélagi Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps í gær. Oddviti listans segir mörg stór verkefni bíða nýrrar sveitarstjórnar, mikil orkuþörf sé á svæðinu og byggja þurfi nýjan skóla á Bíldudal. 5. maí 2024 13:38
Hættir sem bæjarstjóri Vesturbyggðar Þórdís Sif Sigurðardóttir núverandi bæjarstjóri Vesturbyggðar segir í tilkynningu á Facebook að hún ætli ekki að gefa kost á sér í starf bæjarstjóra í kosningum sameinaðs sveitarfélags Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar í sumar. 6. mars 2024 15:03
Óska eftir nafnatillögum á sameinað sveitarfélag Sveitarfélögin Tálknafjarðarhreppur og Vesturbyggð hafa óskað eftir tillögum frá íbúum að nafni nýs sameinaðs sveitarfélags. 18. febrúar 2024 17:45