Tveir veiðihundar í haldi Dýraþjónustunnar Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. júní 2024 12:54 Dýraþjónusta Reykjavíkur sótti hundana tvo eftir að vegfarendur handsömuðu þá í gær. Tinna Bjarnadóttir Dýraþjónusta Reykjavíkur sótti í gær tvo hunda sem gengu lausir í Laugardalnum í Reykjavík. Hundar af sömu tegund og frá sama eiganda eru grunaðir um að hafa drepið kött í hverfinu í síðustu viku. Þorkell Heiðarsson deildarstjóri hjá Dýraþjónustunni staðfestir í samtali við fréttastofu að hundarnir tveir, sem eru veiðihundar af ungversku tegundinni Viszla, séu í haldi Dýraþjónustunnar. Málið sé nú skoðað í samstarfi við Matvælastofnun (MAST) og Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur. „Við erum að skoða hvað rétt er að gera í stöðunni og með hvaða hætti er best að bregðast við,“ segir Þorkell. Greint var frá því á Vísi um helgina að veiðihundar væru grunaðir um að hafa orðið ketti að bana í Laugardalnum. Hundarnir sem nú eru í haldi Dýraþjónustunnar eru taldir þeir sömu og þar áttu hlut að máli. Þorkell bendir þó á að ekki sé óyggjandi sönnun fyrir því að hundarnir hafi drepið köttinn. Nákvæmlega þessir tveir hundar hafa ekki komið áður við sögu Dýraþjónustunnar, að sögn Þorkels. Aðrar ungverskar viszlur hafi hins vegar verið til vandræða í hverfinu fyrir nokkrum árum. Allir hundar virðist tengjast sömu eigendum. „Við höfum áhyggjur af þessu máli og lítum það alvarlegum augum,“ segir Þorkell. Hundar umræddra eigenda hafa ítrekað sloppið og hlaupið lausir um hverfið síðustu ár, að sögn íbúa sem fréttastofa hefur rætt við í dag. Vegfarandi sem kom að því að handsama hundana í gær segir þá hafa birst í garði í hverfinu þar sem hann var gestkomandi. Tveimur hundum var náð en sá þriðji komst undan. Dýraheilbrigði Dýr Hundar Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Fleiri fréttir „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Sjá meira
Þorkell Heiðarsson deildarstjóri hjá Dýraþjónustunni staðfestir í samtali við fréttastofu að hundarnir tveir, sem eru veiðihundar af ungversku tegundinni Viszla, séu í haldi Dýraþjónustunnar. Málið sé nú skoðað í samstarfi við Matvælastofnun (MAST) og Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur. „Við erum að skoða hvað rétt er að gera í stöðunni og með hvaða hætti er best að bregðast við,“ segir Þorkell. Greint var frá því á Vísi um helgina að veiðihundar væru grunaðir um að hafa orðið ketti að bana í Laugardalnum. Hundarnir sem nú eru í haldi Dýraþjónustunnar eru taldir þeir sömu og þar áttu hlut að máli. Þorkell bendir þó á að ekki sé óyggjandi sönnun fyrir því að hundarnir hafi drepið köttinn. Nákvæmlega þessir tveir hundar hafa ekki komið áður við sögu Dýraþjónustunnar, að sögn Þorkels. Aðrar ungverskar viszlur hafi hins vegar verið til vandræða í hverfinu fyrir nokkrum árum. Allir hundar virðist tengjast sömu eigendum. „Við höfum áhyggjur af þessu máli og lítum það alvarlegum augum,“ segir Þorkell. Hundar umræddra eigenda hafa ítrekað sloppið og hlaupið lausir um hverfið síðustu ár, að sögn íbúa sem fréttastofa hefur rætt við í dag. Vegfarandi sem kom að því að handsama hundana í gær segir þá hafa birst í garði í hverfinu þar sem hann var gestkomandi. Tveimur hundum var náð en sá þriðji komst undan.
Dýraheilbrigði Dýr Hundar Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Fleiri fréttir „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Sjá meira