Dagskráin í dag: Ísland á HM, Besta deildin og Formúla 1 Íþróttadeild Vísis skrifar 28. júní 2024 06:01 Tvíliðarnir Pétur Rúðrik Guðmundsson og Arngrímur Anton Ólafsson keppa fyrir Íslands hönd á heimsbikarmótinu í pílukasti. vísir/einar Líkt og fyrri daginn er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 og óskum við íslenskum pílukösturum sérstaklega til hamingju með daginn því í dag stíga þeir Pétur Rúðrik Guðmundsson og Arngrímur Anton Ólafsson á stóra sviðið í Frankfurt fyrir Íslands hönd og taka þátt á HM í pílukasti. Vodafone Sport HM í pílukasti er sýnt í beinni útsendingu á Vodafone Sport rásinni okkar en okkar menn í íslenska landsliðinu munu leika tvo leiki í dag. Annan gegn landsliði Tékklands og hinn gegn landsliði Barein. Bein útsending frá HM í pílukasti hefst klukkan fimm í dag og verður þá líklegast hægt að grípa inn í seinni viðureign strákanna okkar en sem upphitun er gott að lesa eða horfa á viðtal sem íþróttadeild Stöðvar 2 tók við kappana áður en þeir héldu út. Dagurinn á Vodafone Sport hefst hins vegar klukkan tuttugu og fimm mínútur yfir tíu núna fyrir hádegi þegar að bein útsending frá fyrstu æfingu fyrir Austurríska kappaksturinn í Formúlu 1 hefst. Það er sprettkeppnishelgi í Formúlu 1 og klukkan korter yfir tvö hefjum við beina útsendingu frá tímatökum fyrir sprettkeppnina í Austurríki. Það er yfirvinna á Vodafone Sport því síðasta útsending dagsins hefst klukkan ellefu í kvöld. Frá MLB deildinni í hafnabolta þegar að Pirates og Braves eigast við. Stöð 2 Sport Besta deildin heldur áfram að rúlla í kvöld og klukkan sjö hefjum við beina útsendingu frá Kaplakrikavelli þar sem að fram fer athyglisverð viðureign FH og Breiðabliks. Strax að leik loknum hefst uppgjörsþátturinn Stúkan þar sem að Gummi Ben og sérfræðingar hans kryfja alla leiki umferðarinnar í Bestu deild karla til mergjar. Stöð 2 Sport 5 Á Stöð 2 Sport 5 sýnum við svo beint frá mjög svo athyglisverðri viðureign tveggja liða sem hafa átt góðu gengi að fagna í Bestu deildinni upp á síðkastið og sitja í þriðja og fjórða sæti. Skagamenn taka á móti Valsmönnum á Akranesi klukkan korter yfir sjö. Stöð 2 Besta Deildin Alls eru þrír leikir á dagskrá bestu deildarinnar í kvöld og á Stöð 2 Besta deildin sínum við frá leik HK og KA sem fram fer í Kórnum í Kópavogi. Dagskráin í dag Pílukast Besta deild karla Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Celta Vigo | Er enn von um titil? Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Sjá meira
Vodafone Sport HM í pílukasti er sýnt í beinni útsendingu á Vodafone Sport rásinni okkar en okkar menn í íslenska landsliðinu munu leika tvo leiki í dag. Annan gegn landsliði Tékklands og hinn gegn landsliði Barein. Bein útsending frá HM í pílukasti hefst klukkan fimm í dag og verður þá líklegast hægt að grípa inn í seinni viðureign strákanna okkar en sem upphitun er gott að lesa eða horfa á viðtal sem íþróttadeild Stöðvar 2 tók við kappana áður en þeir héldu út. Dagurinn á Vodafone Sport hefst hins vegar klukkan tuttugu og fimm mínútur yfir tíu núna fyrir hádegi þegar að bein útsending frá fyrstu æfingu fyrir Austurríska kappaksturinn í Formúlu 1 hefst. Það er sprettkeppnishelgi í Formúlu 1 og klukkan korter yfir tvö hefjum við beina útsendingu frá tímatökum fyrir sprettkeppnina í Austurríki. Það er yfirvinna á Vodafone Sport því síðasta útsending dagsins hefst klukkan ellefu í kvöld. Frá MLB deildinni í hafnabolta þegar að Pirates og Braves eigast við. Stöð 2 Sport Besta deildin heldur áfram að rúlla í kvöld og klukkan sjö hefjum við beina útsendingu frá Kaplakrikavelli þar sem að fram fer athyglisverð viðureign FH og Breiðabliks. Strax að leik loknum hefst uppgjörsþátturinn Stúkan þar sem að Gummi Ben og sérfræðingar hans kryfja alla leiki umferðarinnar í Bestu deild karla til mergjar. Stöð 2 Sport 5 Á Stöð 2 Sport 5 sýnum við svo beint frá mjög svo athyglisverðri viðureign tveggja liða sem hafa átt góðu gengi að fagna í Bestu deildinni upp á síðkastið og sitja í þriðja og fjórða sæti. Skagamenn taka á móti Valsmönnum á Akranesi klukkan korter yfir sjö. Stöð 2 Besta Deildin Alls eru þrír leikir á dagskrá bestu deildarinnar í kvöld og á Stöð 2 Besta deildin sínum við frá leik HK og KA sem fram fer í Kórnum í Kópavogi.
Dagskráin í dag Pílukast Besta deild karla Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Celta Vigo | Er enn von um titil? Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Sjá meira