LeBron stoltur af syninum: „Arfleið!“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júní 2024 08:30 LeBron og Bronny James gætu orðið fyrstu feðgarnir til að spila saman í NBA. Vísir/Getty LeBron James var að vonum stoltur af syni sínum, Bronny, eftir að hann var valinn í nýliðavali NBA-deildarinnar í körfubolta í gær. Los Angeles Lakers valdi Bronny með 55. valrétti í nýliðavalinu. LeBron leikur einmitt með Lakers og feðgarnir gætu því spilað saman á næsta tímabili. Nokkrum klukkutímum eftir að Bronny var valinn í nýliðavalinu birti LeBron nokkrar myndir og myndbönd af þeim feðgum á Instagram. „Arfleið!“ skrifaði hann við færsluna. View this post on Instagram A post shared by 👑 (@kingjames) Bronny fór í hjartastopp á æfingu með liði háskólans í Suður-Karólínu síðasta sumar og var í kjölfarið greindur með meðfæddan og meðhöndlanlegan hjartagalla. Hann sneri aftur á völlinn um mitt tímabil og var með 4,8 stig, 2,8 fráköst og 2,1 stoðsendingu að meðaltali á þeim tæpu tuttugu mínútum sem hann spilaði í leik. Samningur LeBrons við Lakers rennur senn út en hann hefur til 29. júní til að virkja ákvæði í honum til að halda áfram að spila með liðinu. Allar líkur eru á að hann geri það og freisti þess að spila með syni sínum í vetur. Ef af því verður verða þeir fyrstu feðgarnir til að spila saman í NBA. LeBron, sem verður fertugur í lok árs, hefur leikið með Lakers frá 2019. Hann varð meistari með liðinu 2020. NBA Mest lesið NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Sjá meira
Los Angeles Lakers valdi Bronny með 55. valrétti í nýliðavalinu. LeBron leikur einmitt með Lakers og feðgarnir gætu því spilað saman á næsta tímabili. Nokkrum klukkutímum eftir að Bronny var valinn í nýliðavalinu birti LeBron nokkrar myndir og myndbönd af þeim feðgum á Instagram. „Arfleið!“ skrifaði hann við færsluna. View this post on Instagram A post shared by 👑 (@kingjames) Bronny fór í hjartastopp á æfingu með liði háskólans í Suður-Karólínu síðasta sumar og var í kjölfarið greindur með meðfæddan og meðhöndlanlegan hjartagalla. Hann sneri aftur á völlinn um mitt tímabil og var með 4,8 stig, 2,8 fráköst og 2,1 stoðsendingu að meðaltali á þeim tæpu tuttugu mínútum sem hann spilaði í leik. Samningur LeBrons við Lakers rennur senn út en hann hefur til 29. júní til að virkja ákvæði í honum til að halda áfram að spila með liðinu. Allar líkur eru á að hann geri það og freisti þess að spila með syni sínum í vetur. Ef af því verður verða þeir fyrstu feðgarnir til að spila saman í NBA. LeBron, sem verður fertugur í lok árs, hefur leikið með Lakers frá 2019. Hann varð meistari með liðinu 2020.
NBA Mest lesið NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Sjá meira