Portúgalar syrgja mikla goðsögn á miðju Evrópumóti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2024 18:00 Manuel Fernandes var mikil goðsögn og mjög vinsæll í heimalandi sínu. Flest stóru félögin í Portúgal hafa minnst hans í dag. Getty/Gualter Fatia/ Cristiano Ronaldo og Jose Mourinho eru meðal þeirra sem minnast portúgölsku fótboltagoðsagnarinnar Manuel Fernandes sem lést í gær. Portúgalska þjóðin syrgir þessa miklu goðsögn en fram undan er leikur á móti Slóveníu í sextán liða úrslitum EM. Cristiano Ronaldo minntist hans á miðlum sínum.@cristiano Manuel Fernandes varð 73 ára gamall en hann var mikil hetja hjá uppeldisfélagi Ronaldo, Sporting Lissabon. Hann hafði verið að berjast við erfið veikindi og hafði nýverið gengist undir aðgerð þar sem æxli var fjarlægt. „Frábær maður, stórkostlegur leikmaður og sannur vinur,“ skrifaði Jose Mourinho á Instagram. Mourinho þekkti Fernandes vel. Hann var túlkur hans þegar Manuel Fernandes var aðstoðarmaður Bobby Robson hjá Sporting. „Hvíldu í friði,“ skrifaði Cristiano Ronaldo undir teiknaða mynd af Fernandes. Ronaldo lék með Sporting frá 1997 til 2003 þar af eitt tímabil með aðalliðinu. Fernandes spilaði lengi með Sporting og var einn markahæsti leikmaður Portúgala á áttunda og níunda áratugnum. Hann skoraði 386 mörk í öllum keppnum með Sporting og varð tvisvar sinnum portúgalskur meistari með félaginu, 1980 og 1982. Faleceu Manuel Fernandes, o segundo maior goleador da história do Sporting, aos 73 anos.Que descanse em paz. pic.twitter.com/6ph0rR6VOY— B24 (@B24PT) June 27, 2024 Alls var Fernandes með 241 mark í 485 leikjum í efstu deild í Portúgal en hann spilaði í deildinni í nítján tímabil. Hann spilaði líka 31 landsleik fyrir Portúgal frá 1975 til 1987 og skoraði í þeim sjö mörk. Portúgalska landsliðið minntist hans með einnar mínútu þögn á æfingu liðsins í dag. Foi cumprido um minuto de silêncio em homenagem a Manuel Fernandes antes do treino da Seleção Nacional. pic.twitter.com/WyflsbihFW— B24 (@B24PT) June 28, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Portúgalski boltinn Andlát Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sjá meira
Cristiano Ronaldo minntist hans á miðlum sínum.@cristiano Manuel Fernandes varð 73 ára gamall en hann var mikil hetja hjá uppeldisfélagi Ronaldo, Sporting Lissabon. Hann hafði verið að berjast við erfið veikindi og hafði nýverið gengist undir aðgerð þar sem æxli var fjarlægt. „Frábær maður, stórkostlegur leikmaður og sannur vinur,“ skrifaði Jose Mourinho á Instagram. Mourinho þekkti Fernandes vel. Hann var túlkur hans þegar Manuel Fernandes var aðstoðarmaður Bobby Robson hjá Sporting. „Hvíldu í friði,“ skrifaði Cristiano Ronaldo undir teiknaða mynd af Fernandes. Ronaldo lék með Sporting frá 1997 til 2003 þar af eitt tímabil með aðalliðinu. Fernandes spilaði lengi með Sporting og var einn markahæsti leikmaður Portúgala á áttunda og níunda áratugnum. Hann skoraði 386 mörk í öllum keppnum með Sporting og varð tvisvar sinnum portúgalskur meistari með félaginu, 1980 og 1982. Faleceu Manuel Fernandes, o segundo maior goleador da história do Sporting, aos 73 anos.Que descanse em paz. pic.twitter.com/6ph0rR6VOY— B24 (@B24PT) June 27, 2024 Alls var Fernandes með 241 mark í 485 leikjum í efstu deild í Portúgal en hann spilaði í deildinni í nítján tímabil. Hann spilaði líka 31 landsleik fyrir Portúgal frá 1975 til 1987 og skoraði í þeim sjö mörk. Portúgalska landsliðið minntist hans með einnar mínútu þögn á æfingu liðsins í dag. Foi cumprido um minuto de silêncio em homenagem a Manuel Fernandes antes do treino da Seleção Nacional. pic.twitter.com/WyflsbihFW— B24 (@B24PT) June 28, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Portúgalski boltinn Andlát Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti