Paul George gerir fjögurra ára samning við Philadelphia 76ers Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. júlí 2024 10:00 Paul George kom til LA Clippers árið 2019 á sama tíma og Kawhi Leonard. AP/Mark J. Terrill Hinn 34 ára gamli Paul George hefur gengið frá fjögurra ára, 212 milljón dollara samningi við Philadelphia 76ers. Hann varð samningslaus eftir tímabilið hjá Los Angeles Clippers. Einnig hefur Kelly Oubre Jr. gengið frá tveggja ára samningsframlengingu. Paul George var 10. maður í nýliðavalinu 2010 og hóf ferilinn hjá Indiana Pacers. Þaðan fór hann til Oklahoma City Thunder árið 2017-19 en undanfarin fimm ár hefur hann leikið með Los Angeles Clippers. Hann hefur aldrei leikið til úrslita en þrívegis komist í úrslit austur- og vesturdeildarinnar. Tvö ár í röð hjá Pacers, 2013 og 2014, nú síðast hjá Clippers 2021. Clippers gáfu það út í gær að hann myndi ekki endursemja við félagið. Ráðamenn 76ers og goðsögnin 76ers flugu til Los Angeles til að sannfæra hann um að semja við félagið að sögn Adrian Wojnarowski hjá ESPN. George and his agent Aaron Mintz of CAA met with Sixers officials including owner Josh Harris, Daryl Morey, Elton Brand and legend Julius Erving in LA. PG agreed on a deal that includes a player option, sources said. https://t.co/u5AZ0rz2sk— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 1, 2024 Á nýliðnu tímabili spilaði Paul George 74 leiki, skoraði 22,6 stig, gaf 3,5 stoðsendingar og greip 5,2 fráköst að meðaltali. Einnig var greint frá því að bakvörðurinn Kelly Oubre Jr. hafi endursamið við 76ers til næstu tveggja ára. Hann kom til 76ers á síðasta ári frá Charlotte Hornets og var byrjunarliðsmaður á nýliðnu tímabili. ESPN Sources: Free agent G Kelly Oubre Jr., has agreed on a two-year, $16.3 million deal to stay with the Philadelphia 76ers. Deal includes a player option on the 2025-2026 season for Sixers’ starting two-guard. pic.twitter.com/UE9Mc6PEsD— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 1, 2024 NBA Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Paul George var 10. maður í nýliðavalinu 2010 og hóf ferilinn hjá Indiana Pacers. Þaðan fór hann til Oklahoma City Thunder árið 2017-19 en undanfarin fimm ár hefur hann leikið með Los Angeles Clippers. Hann hefur aldrei leikið til úrslita en þrívegis komist í úrslit austur- og vesturdeildarinnar. Tvö ár í röð hjá Pacers, 2013 og 2014, nú síðast hjá Clippers 2021. Clippers gáfu það út í gær að hann myndi ekki endursemja við félagið. Ráðamenn 76ers og goðsögnin 76ers flugu til Los Angeles til að sannfæra hann um að semja við félagið að sögn Adrian Wojnarowski hjá ESPN. George and his agent Aaron Mintz of CAA met with Sixers officials including owner Josh Harris, Daryl Morey, Elton Brand and legend Julius Erving in LA. PG agreed on a deal that includes a player option, sources said. https://t.co/u5AZ0rz2sk— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 1, 2024 Á nýliðnu tímabili spilaði Paul George 74 leiki, skoraði 22,6 stig, gaf 3,5 stoðsendingar og greip 5,2 fráköst að meðaltali. Einnig var greint frá því að bakvörðurinn Kelly Oubre Jr. hafi endursamið við 76ers til næstu tveggja ára. Hann kom til 76ers á síðasta ári frá Charlotte Hornets og var byrjunarliðsmaður á nýliðnu tímabili. ESPN Sources: Free agent G Kelly Oubre Jr., has agreed on a two-year, $16.3 million deal to stay with the Philadelphia 76ers. Deal includes a player option on the 2025-2026 season for Sixers’ starting two-guard. pic.twitter.com/UE9Mc6PEsD— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 1, 2024
NBA Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira