NBA meistarar Boston Celtics til sölu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2024 23:31 Wyc Grousbeck fer fyrir eigendahóp Boston Celtics en hér er hann með NBA bikarinn eftir sigur liðsins í síðasta mánuði. Getty/Billie Weiss Fjárfestingahópurinn sem á meirihluta í Boston Celtics ætlar að selja félagið aðeins nokkrum dögum eftir að liðið varð meistari. Boston Celtics tryggði sér NBA meistaratitilinn 18. júní síðastliðinn, þann átjánda í sögunni en um leið þann fyrsta frá árinu 2008. BREAKING: The Boston Celtics majority ownership group — led by Wyc Grousbeck — is planning to make the franchise available for sale, sources tell ESPN. The investment group purchased the team in 2002. Massive development for one of sports’ most valuable properties. pic.twitter.com/ICixdcJtLF— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 1, 2024 Wyc Grousbeck og Steve Pagliuca fara fyrir eigendahópnum en þeir keyptu meirihluta í félaginu fyrir 360 milljónir dollara árið 2002. Það er ljóst félagið selst fyrir miklu hærri upphæð nú enda hefur verðmæti NBA félaganna hækkað mikið á síðustu árum. ESPN segir frá. Þrjú félög hafa verið seld frá 2023. Phoenix Suns fór á fjóra milljarða dollara, Milwaukee Bucks seldist á 3,5 milljarða dollara og nú síðast Dallas Mavericks fyrir 3,5 milljarða Bandaríkjadala í desember. Framkvæmdastjórn fjárfestingahópsins gaf frá sér yfirlýsingu vegna málsins þar sem kom fram að þeir búist við miklum áhuga á hlutum sínum. Nú verður athyglisvert að sjá hvaða tilboð þeir fá í þetta sigursælasta NBA félag sögunnar en það er í það minnsta nokkuð öruggt að það mun kosta meira en fyrrnefnd þrjú félög. Fjórir milljarðar dollara eru annars 558 milljarðar í íslenskum krónum. BREAKING: The Boston Celtics ownership group is planning to put the team up for sale, per @wojespn.Wyc Grousbeck and his partners purchased the Celtics for $360 million in 2002 and could easily sell the team for over $5 billion today.They won two NBA championships, too. pic.twitter.com/AJIfMust0w— Joe Pompliano (@JoePompliano) July 1, 2024 NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
Boston Celtics tryggði sér NBA meistaratitilinn 18. júní síðastliðinn, þann átjánda í sögunni en um leið þann fyrsta frá árinu 2008. BREAKING: The Boston Celtics majority ownership group — led by Wyc Grousbeck — is planning to make the franchise available for sale, sources tell ESPN. The investment group purchased the team in 2002. Massive development for one of sports’ most valuable properties. pic.twitter.com/ICixdcJtLF— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 1, 2024 Wyc Grousbeck og Steve Pagliuca fara fyrir eigendahópnum en þeir keyptu meirihluta í félaginu fyrir 360 milljónir dollara árið 2002. Það er ljóst félagið selst fyrir miklu hærri upphæð nú enda hefur verðmæti NBA félaganna hækkað mikið á síðustu árum. ESPN segir frá. Þrjú félög hafa verið seld frá 2023. Phoenix Suns fór á fjóra milljarða dollara, Milwaukee Bucks seldist á 3,5 milljarða dollara og nú síðast Dallas Mavericks fyrir 3,5 milljarða Bandaríkjadala í desember. Framkvæmdastjórn fjárfestingahópsins gaf frá sér yfirlýsingu vegna málsins þar sem kom fram að þeir búist við miklum áhuga á hlutum sínum. Nú verður athyglisvert að sjá hvaða tilboð þeir fá í þetta sigursælasta NBA félag sögunnar en það er í það minnsta nokkuð öruggt að það mun kosta meira en fyrrnefnd þrjú félög. Fjórir milljarðar dollara eru annars 558 milljarðar í íslenskum krónum. BREAKING: The Boston Celtics ownership group is planning to put the team up for sale, per @wojespn.Wyc Grousbeck and his partners purchased the Celtics for $360 million in 2002 and could easily sell the team for over $5 billion today.They won two NBA championships, too. pic.twitter.com/AJIfMust0w— Joe Pompliano (@JoePompliano) July 1, 2024
NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn