Enginn vildi tala við hann en nú fær hann rúma þrjá milljarða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2024 06:31 Goga Bitadze treður boltanum í körfuna í leik með Orlando Magic. Getty/Todd Kirkland Margir leikmenn hafa fengið stóra samninga í NBA deildinni síðustu daga en sumir höfðu mjög gaman að því að sjá einn leikmann fá nýjan samning. Fyrir fimm árum síðan var georgíski körfuboltamaðurinn Goga Bitadze valinn átjándi í nýliðavalinu af liði Indiana Pacers. Þá vakti talsverða athygli mynd frá blaðamannafundi hans þar sem enginn blaðamaður sýndi honum áhuga en allir söfnuðust í kringum annan leikmann sem var valinn í nýliðavalinu. Bitadze greyið leit út eins og illa gerður hlutur. Á meðan allir vildu vita hvað Zion Williamson hafði að segja þá kom enginn til hans. Þessi 211 sentímetra og 113 kílóa miðherji hefur náð að fóta sig í NBA deildinni síðan. Bitadze hefur spilað í NBA í fimm tímabil og alls 249 leiki. Indiana Pacers lét hann reyndar fara á miðju 2022-23 tímabilinu og hann samdi í framhaldinu við Orlando Magic. Bitadze var með 5,0 stig og 4,6 fráköst á 15,4 mínútum í leik með Orlando á síðasta tímabili og hann var með meira en eina stoðsendingu og eitt varið skot að meðaltali. Nú hefur hann fengið nýjan þriggja ára samning hjá Magic og fær fyrir hann 25 milljónir Bandaríkjadala eða 3,4 milljarða íslenska króna. Þetta er langt frá því að vera stærsti samningurinn sem hefur verið gerður á síðustu dögum en hann þykir táknrænn ekki síst vegna myndarinnar sem má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) NBA Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Fyrir fimm árum síðan var georgíski körfuboltamaðurinn Goga Bitadze valinn átjándi í nýliðavalinu af liði Indiana Pacers. Þá vakti talsverða athygli mynd frá blaðamannafundi hans þar sem enginn blaðamaður sýndi honum áhuga en allir söfnuðust í kringum annan leikmann sem var valinn í nýliðavalinu. Bitadze greyið leit út eins og illa gerður hlutur. Á meðan allir vildu vita hvað Zion Williamson hafði að segja þá kom enginn til hans. Þessi 211 sentímetra og 113 kílóa miðherji hefur náð að fóta sig í NBA deildinni síðan. Bitadze hefur spilað í NBA í fimm tímabil og alls 249 leiki. Indiana Pacers lét hann reyndar fara á miðju 2022-23 tímabilinu og hann samdi í framhaldinu við Orlando Magic. Bitadze var með 5,0 stig og 4,6 fráköst á 15,4 mínútum í leik með Orlando á síðasta tímabili og hann var með meira en eina stoðsendingu og eitt varið skot að meðaltali. Nú hefur hann fengið nýjan þriggja ára samning hjá Magic og fær fyrir hann 25 milljónir Bandaríkjadala eða 3,4 milljarða íslenska króna. Þetta er langt frá því að vera stærsti samningurinn sem hefur verið gerður á síðustu dögum en hann þykir táknrænn ekki síst vegna myndarinnar sem má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter)
NBA Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira