Herbert og Patrik leika við hvern sinn fingur í nýju myndbandi Jón Ísak Ragnarsson skrifar 4. júlí 2024 16:14 Herbert og Patrik eru nýbúnir að gefa út lagið „Annan hring“ ásamt Bjarka Ómarssyni. Skjáskot Tónlistarmennirnir Herbert Guðmundsson, Prettyboitjokko og Bomarz hafa gefið út skemmtilegt tónlistarmyndband við nýja lagið þeirra „Annan hring.“ Mikill 80's fílingur er í myndbandinu sem og í laginu sem þeir gáfu út saman í vikunni. Patrik Atlason (Prettyboitjokko), Bjarki Ómarsson (Bomarz), og Herbert Guðmundsson leiddu nýverið saman hesta sína og gáfu út lagið „Annan hring.“ Í upphafi lagsins má heyra stef úr vinsælu lagi Herberts, Svaraðu. Myndband við lagið kom svo út í dag, þar sem þremenningarnir og aðrir flytjendur lagsins fara ásamt gestum á kostum í dansi og öðrum leikrænum tilburðum. Myndbandið hefst eins og verið sé að spila það á VHS spólu, áður skemmtilega gamaldags grafík fer af stað og kynnir flytjendur til leiks. Í myndbandinu sjást þremenningarnir dansa og spila ásamt öðrum fyrir framan gamlar upptökur af fólki, aðallega að dansa líka. Upptökurnar virðast vera frá níunda áratugnum. Þá er myndbandið tekið upp með einhverri tækni sem gerir myndbandið allt gamaldags í útliti, gæðin eru eins og á gamalli VHS spólu. Björn Ionut Kristinsson, Bjössi sax, leikur á saxafón í laginu og kemur glæsilega fyrir í myndbandinu.Skjáskot Tónlist Tengdar fréttir Herbert Guðmunds og Prettyboitjokko gefa út lag Á föstudag kemur út nýtt lag þar sem Patrik og Hebbi leiða saman hesta sína til að flytja lagið Annan hring sem er eftir Patrik og Bomarz. Hægt er að hlusta á lagið að neðan en í upphafi þess má heyra stefið úr vinsælu lagi Herberts, Svaraðu. 3. júlí 2024 11:25 Mest lesið Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Patrik Atlason (Prettyboitjokko), Bjarki Ómarsson (Bomarz), og Herbert Guðmundsson leiddu nýverið saman hesta sína og gáfu út lagið „Annan hring.“ Í upphafi lagsins má heyra stef úr vinsælu lagi Herberts, Svaraðu. Myndband við lagið kom svo út í dag, þar sem þremenningarnir og aðrir flytjendur lagsins fara ásamt gestum á kostum í dansi og öðrum leikrænum tilburðum. Myndbandið hefst eins og verið sé að spila það á VHS spólu, áður skemmtilega gamaldags grafík fer af stað og kynnir flytjendur til leiks. Í myndbandinu sjást þremenningarnir dansa og spila ásamt öðrum fyrir framan gamlar upptökur af fólki, aðallega að dansa líka. Upptökurnar virðast vera frá níunda áratugnum. Þá er myndbandið tekið upp með einhverri tækni sem gerir myndbandið allt gamaldags í útliti, gæðin eru eins og á gamalli VHS spólu. Björn Ionut Kristinsson, Bjössi sax, leikur á saxafón í laginu og kemur glæsilega fyrir í myndbandinu.Skjáskot
Tónlist Tengdar fréttir Herbert Guðmunds og Prettyboitjokko gefa út lag Á föstudag kemur út nýtt lag þar sem Patrik og Hebbi leiða saman hesta sína til að flytja lagið Annan hring sem er eftir Patrik og Bomarz. Hægt er að hlusta á lagið að neðan en í upphafi þess má heyra stefið úr vinsælu lagi Herberts, Svaraðu. 3. júlí 2024 11:25 Mest lesið Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Herbert Guðmunds og Prettyboitjokko gefa út lag Á föstudag kemur út nýtt lag þar sem Patrik og Hebbi leiða saman hesta sína til að flytja lagið Annan hring sem er eftir Patrik og Bomarz. Hægt er að hlusta á lagið að neðan en í upphafi þess má heyra stefið úr vinsælu lagi Herberts, Svaraðu. 3. júlí 2024 11:25
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp