Mótmælti sama brotinu tvisvar og var rekinn af velli Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. júlí 2024 10:46 Sergio Busquets ætlaði ekki að trúa því að dómarinn skyldi reka hann af velli. Joe Robbins/Icon Sportswire via Getty Images Sergio Busquets átti vondan leik líkt og allt lið Inter Miami sem tapaði 6-1 gegn Cincinnati FC í toppslag MLS deildarinnar í nótt. Heimamenn Cincinnati höfðu alla yfirburði á vellinum og voru 4-1 yfir í hálfleik. Þegar þeir skoruðu svo fimmta markið misstu liðsmenn Inter Miami hausinn algjörlega. Tvö gul spjöld fyrir óþarfa brot komu í kjölfarið. Þegar dómarinn flautaði svo í enn eitt skiptið varð Sergio Busquets brjálaður og hellti sér yfir dómarann. Hann fékk að líta gult, en hélt áfram að hundelta dómarann, sem lyfti gula spjaldinu bara aftur á loft og breytti svo í rautt. Sergio Busquets gets two yellow cards for arguing the same foul... a yellow twice in 20 seconds for dissent.Busquets sent off. Inter Miami losing 5-1 at FC Cincinnati. pic.twitter.com/3LWEE8qsDa— Tom Bogert (@tombogert) July 7, 2024 Manni færri fékk liðið á sig eitt mark til viðbótar og leiknum lauk með 6-1 sigri Cincinnati FC sem tók toppsætið í MLS deildinni af Inter Miami. Á öðrum vígstað vann Orlando City 5-0 gegn DC United. Dagur Dan Þórhallsson spilaði allan leikinn í hægri bakverði Orlando, sem situr í 17. sæti deildarinnar. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Markalaust í baráttunni um brúna Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Sjá meira
Heimamenn Cincinnati höfðu alla yfirburði á vellinum og voru 4-1 yfir í hálfleik. Þegar þeir skoruðu svo fimmta markið misstu liðsmenn Inter Miami hausinn algjörlega. Tvö gul spjöld fyrir óþarfa brot komu í kjölfarið. Þegar dómarinn flautaði svo í enn eitt skiptið varð Sergio Busquets brjálaður og hellti sér yfir dómarann. Hann fékk að líta gult, en hélt áfram að hundelta dómarann, sem lyfti gula spjaldinu bara aftur á loft og breytti svo í rautt. Sergio Busquets gets two yellow cards for arguing the same foul... a yellow twice in 20 seconds for dissent.Busquets sent off. Inter Miami losing 5-1 at FC Cincinnati. pic.twitter.com/3LWEE8qsDa— Tom Bogert (@tombogert) July 7, 2024 Manni færri fékk liðið á sig eitt mark til viðbótar og leiknum lauk með 6-1 sigri Cincinnati FC sem tók toppsætið í MLS deildinni af Inter Miami. Á öðrum vígstað vann Orlando City 5-0 gegn DC United. Dagur Dan Þórhallsson spilaði allan leikinn í hægri bakverði Orlando, sem situr í 17. sæti deildarinnar.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Markalaust í baráttunni um brúna Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Sjá meira