Gerðu loftárás á barnaspítala í Kænugarði Árni Sæberg skrifar 8. júlí 2024 11:26 Ohmatdyt barnaspítalinn er illa farinn eftir árásir Rússa. Vlada Liberova/Getty Minnst tuttugu almennir borgarar létust í loftárásum Rússa á fjölda borga í Úkraínu í dag. Meðal skotmarka Rússa var barnaspítali í Kænugarði. Í frétt Reuters um málið er haft eftir Selenskí Úkraínuforseta að Rússar hafi skotið rúmlega fjörutíu eldflaugum á fjölda borga. Ýmsir innviðir, verslunarhúsnæði og íbúðarhúsnæði hafi orðið fyrir skemmdum í árásunum. Þar á meðal hafi verið helsti barnaspítali Kænugarðs. Kyiv’s main children hospital, Okhmatdyt, after a Russian missile strike this morning. The horror. https://t.co/JvgpMLc6r7 pic.twitter.com/FzwmXp4Noi— Yaroslav Trofimov (@yarotrof) July 8, 2024 Haft er eftir embættismönnum í Kænugarði að sjö hafi látist í árásum á borgina og minnst 25 særst. Í Kryviy Rih, fæðingarborg Selenskís, hafi tíu látist og 31 særst, að sögn Oleksandr Vilkul borgarstjóra. Þá hafi þrír látist í Pokrovsk í austurhluta Úkraínu þegar eldflaugar hæfði verksmiðju, að sögn héraðsstjórans í Donetsk. „Allir viðbragðsaðilar hafa verið virkjaðir til þess að bjarga eins mörgum og mögulegt er. Heimurinn allur ætti að beita sér af fullum krafti til þess að binda enda á árásir Rússa,“ segir Selenskí í færslu á samfélagsmiðlinum Telegram. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Sjá meira
Í frétt Reuters um málið er haft eftir Selenskí Úkraínuforseta að Rússar hafi skotið rúmlega fjörutíu eldflaugum á fjölda borga. Ýmsir innviðir, verslunarhúsnæði og íbúðarhúsnæði hafi orðið fyrir skemmdum í árásunum. Þar á meðal hafi verið helsti barnaspítali Kænugarðs. Kyiv’s main children hospital, Okhmatdyt, after a Russian missile strike this morning. The horror. https://t.co/JvgpMLc6r7 pic.twitter.com/FzwmXp4Noi— Yaroslav Trofimov (@yarotrof) July 8, 2024 Haft er eftir embættismönnum í Kænugarði að sjö hafi látist í árásum á borgina og minnst 25 særst. Í Kryviy Rih, fæðingarborg Selenskís, hafi tíu látist og 31 særst, að sögn Oleksandr Vilkul borgarstjóra. Þá hafi þrír látist í Pokrovsk í austurhluta Úkraínu þegar eldflaugar hæfði verksmiðju, að sögn héraðsstjórans í Donetsk. „Allir viðbragðsaðilar hafa verið virkjaðir til þess að bjarga eins mörgum og mögulegt er. Heimurinn allur ætti að beita sér af fullum krafti til þess að binda enda á árásir Rússa,“ segir Selenskí í færslu á samfélagsmiðlinum Telegram.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna