Lök staða í lónum Landsvirkjunar Jón Ísak Ragnarsson skrifar 9. júlí 2024 17:23 Hálslón í veðurblíðu. Landsvirkjun Staðan í lónum Landsvirkjunar er frekar lök, en vorleysing byrjaði seint, og júní var kaldur og þurr. Vonast er til þess að jökulbráð og haustrigningar bæti úr áður en nýtt vatnsár hefst þann 1. október. Þetta kemur fram í tilkynningu Landsvirkjunar. Þar segir að vorleysing hafi byrjaði seint á öllum vatnasviðum Landsvirkjunar, en í byrjun maí hafi hlýnað og snjóa hafi leyst. Maí hafi verið gjöfull fyrir Blöndulón og Þórisvatn. Drjúgt hafi safnast í þessi lón. „Fyrir austan, í Hálslóni, náði leysingin að stöðva niðurdrátt og halda þannig í horfinu.“ Júní hafi hins vegar verið kaldur og þurr, sérstaklega eftir norðanhret í byrjun mánaðarins. „Í júní bættist því ekkert við Blöndulón og það hægðist á fyllingu Þórisvatns. Eftir miðjan mánuðinn fór að hækka í Hálslóni samfara hækkandi hitastigi þar en enn vantar þó 15 metra upp á að vatnshæðin nái meðalhæð í júlíbyrjun.“ Hálslón hafi reyndar alltaf fyllst og því standi vonir til þess að jökulleysingin það sem eftir lifir sumars bæti úr. Of snemmt að segja til um vetrarforðann Þá segir að þótt staðan sé með lakara móti í lónunum núna sé algengt að jökulbráð hefjist af krafti fyrri part júlímánaðar. „Of snemmt er því að segja til um hver staðan verði í lónunum þegar nýtt vatnsár hefst þann 1. október. Jökulbráð hefur aukist undanfarin ár með hlýnandi loftslagi og haustlægðirnar hafa oft bætt töluverðu við,“ segir í tilkynningu Landsvirkjunar. Orkumál Landsvirkjun Vatnsaflsvirkjanir Mest lesið Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu Landsvirkjunar. Þar segir að vorleysing hafi byrjaði seint á öllum vatnasviðum Landsvirkjunar, en í byrjun maí hafi hlýnað og snjóa hafi leyst. Maí hafi verið gjöfull fyrir Blöndulón og Þórisvatn. Drjúgt hafi safnast í þessi lón. „Fyrir austan, í Hálslóni, náði leysingin að stöðva niðurdrátt og halda þannig í horfinu.“ Júní hafi hins vegar verið kaldur og þurr, sérstaklega eftir norðanhret í byrjun mánaðarins. „Í júní bættist því ekkert við Blöndulón og það hægðist á fyllingu Þórisvatns. Eftir miðjan mánuðinn fór að hækka í Hálslóni samfara hækkandi hitastigi þar en enn vantar þó 15 metra upp á að vatnshæðin nái meðalhæð í júlíbyrjun.“ Hálslón hafi reyndar alltaf fyllst og því standi vonir til þess að jökulleysingin það sem eftir lifir sumars bæti úr. Of snemmt að segja til um vetrarforðann Þá segir að þótt staðan sé með lakara móti í lónunum núna sé algengt að jökulbráð hefjist af krafti fyrri part júlímánaðar. „Of snemmt er því að segja til um hver staðan verði í lónunum þegar nýtt vatnsár hefst þann 1. október. Jökulbráð hefur aukist undanfarin ár með hlýnandi loftslagi og haustlægðirnar hafa oft bætt töluverðu við,“ segir í tilkynningu Landsvirkjunar.
Orkumál Landsvirkjun Vatnsaflsvirkjanir Mest lesið Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira