Segir við Rodri á hverjum degi að hann eigi að koma til Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2024 13:01 Reynsluboltar spænska liðsins eða þeir Daniel Carvajal, Alvaro Morata og Rodri. Getty/Valeriano Di Domenico Real Madrid leikmaðurinn Dani Carvajal gerir allt sem hann getur til að sannfæra Rodri um að yfirgefa Manchester City og koma til Real Madrid. Þeir hafa eytt síðustu vikum saman með spænska landsliðinu. Carvajal svaraði hreint út þegar hann var spurður um hvort hann vildi fá Rodri til Real. Hann var þá í viðtali við El Partidazo de Cope. „Já án nokkurs vafa. Ég tala um það við hann á hverjum degi. Ég segi við hann: Farðu frá Manchester, það er engin sól þar. Komdu til Madrid, við þurfum á þér að halda. Þú ert líka frá Madrid,“ sagði Carvajal en Marca segir frá. 🚨⚪️ Dani Carvajal: “I tell Rodri every day to sign for Real Madrid”.“I tell him every day to leave Manchester, that there is no sun there and to come to Madrid that we need him”.“He tells me he has a contract... but he would be perfect for us”, told @tjcope. pic.twitter.com/PxqOmf74cl— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 11, 2024 Carvajal segir þó að þetta sé ekki alveg að ganga upp hjá honum. Rodri er auðvitað með samning við Manchester City til ársins 2027. „Hann segir. Ég er á samningi og það er ekkert ákvæði hér. Þetta mun taka tíma,“ hefur Carvajal eftir Rodri. „Þetta yrði fullkomin kaup fyrir okkur. Hann er spænskur og frá Madrid. Hann myndi passa fullkomlega í okkar lið,“ sagði Carvajal. Rodri kom til Manchester City árið 2019 frá Atlético Madrid en hann er nú 28 ára gamall. Á fimm árum með Manchester City hefur hann unnið ellefu titla með enska félaginu og orðið fjórum sinnum enskur meistari. Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Skipuleggja Ratcliffe mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira
Þeir hafa eytt síðustu vikum saman með spænska landsliðinu. Carvajal svaraði hreint út þegar hann var spurður um hvort hann vildi fá Rodri til Real. Hann var þá í viðtali við El Partidazo de Cope. „Já án nokkurs vafa. Ég tala um það við hann á hverjum degi. Ég segi við hann: Farðu frá Manchester, það er engin sól þar. Komdu til Madrid, við þurfum á þér að halda. Þú ert líka frá Madrid,“ sagði Carvajal en Marca segir frá. 🚨⚪️ Dani Carvajal: “I tell Rodri every day to sign for Real Madrid”.“I tell him every day to leave Manchester, that there is no sun there and to come to Madrid that we need him”.“He tells me he has a contract... but he would be perfect for us”, told @tjcope. pic.twitter.com/PxqOmf74cl— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 11, 2024 Carvajal segir þó að þetta sé ekki alveg að ganga upp hjá honum. Rodri er auðvitað með samning við Manchester City til ársins 2027. „Hann segir. Ég er á samningi og það er ekkert ákvæði hér. Þetta mun taka tíma,“ hefur Carvajal eftir Rodri. „Þetta yrði fullkomin kaup fyrir okkur. Hann er spænskur og frá Madrid. Hann myndi passa fullkomlega í okkar lið,“ sagði Carvajal. Rodri kom til Manchester City árið 2019 frá Atlético Madrid en hann er nú 28 ára gamall. Á fimm árum með Manchester City hefur hann unnið ellefu titla með enska félaginu og orðið fjórum sinnum enskur meistari.
Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Skipuleggja Ratcliffe mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira