„Tvö bestu liðin leika til úrslita“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. júlí 2024 22:32 Dani Olmo hefur skorað þrjú mörk á mótinu og berst við Harry Kane um gullkskóinn. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Spænski miðjumaðurinn Dani Olmo segir tvö bestu lið Evrópumótsins leika til úrslita á sunnudaginn þegar Spánn mætir Englandi. Það sé mikilvægt að halda einbeitingu sama hver staðan er því enska liðið getur snúið leikjum við. „Mér finnst tvö bestu liðin leika til úrslita. Þetta er bara eins og alltaf á stórmótum, liðið sem vinnur flesta leiki kemst í úrslit, það breytist ekkert“ sagði Olmo á blaðamannafundi BBC í dag. Spánn er talið sigurstranglegri enda hefur liðið unnið alla sína leiki á mótinu án þess að fara í vítaspyrnukeppni og spilað heilt yfir stórkostlega. „Við þurfum að halda fókus, einbeita okkur að því sem við höfum verið að gera vel og því sem kom okkur hingað. Halda sama dugnaði og gera okkar besta.“ England er þó enginn aukvisi og þrátt fyrir að hafa ekki heillað mannskapinn með leiftrandi léttri spilamennsku á mótinu hefur liðið knúið fram góð úrslit og stigið upp á ögurstundu. „England hefur sýnt það hingað til að þeir geta snúið leikjum við. Þeir lentu undir í undanúrslitum, Bellingham skoraði úr hjólhestaspyrnu á lokamínútunni í 16-liða úrslitum. Þetta er lið sem gefst aldrei upp og við þurfum að mæta með fulla einbeitingu. Skiptir ekki máli hvort við séum yfir eða undir, við verðum að spila okkar leik, hvort sem það verður í 90 eða 120 mínútur.“ Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sjá meira
„Mér finnst tvö bestu liðin leika til úrslita. Þetta er bara eins og alltaf á stórmótum, liðið sem vinnur flesta leiki kemst í úrslit, það breytist ekkert“ sagði Olmo á blaðamannafundi BBC í dag. Spánn er talið sigurstranglegri enda hefur liðið unnið alla sína leiki á mótinu án þess að fara í vítaspyrnukeppni og spilað heilt yfir stórkostlega. „Við þurfum að halda fókus, einbeita okkur að því sem við höfum verið að gera vel og því sem kom okkur hingað. Halda sama dugnaði og gera okkar besta.“ England er þó enginn aukvisi og þrátt fyrir að hafa ekki heillað mannskapinn með leiftrandi léttri spilamennsku á mótinu hefur liðið knúið fram góð úrslit og stigið upp á ögurstundu. „England hefur sýnt það hingað til að þeir geta snúið leikjum við. Þeir lentu undir í undanúrslitum, Bellingham skoraði úr hjólhestaspyrnu á lokamínútunni í 16-liða úrslitum. Þetta er lið sem gefst aldrei upp og við þurfum að mæta með fulla einbeitingu. Skiptir ekki máli hvort við séum yfir eða undir, við verðum að spila okkar leik, hvort sem það verður í 90 eða 120 mínútur.“
Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti