Bronny átti loksins góðan leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. júlí 2024 10:31 Bronny James skoraði tólf stig í sigri Los Angels Lakers á Atlanta Hawks í nótt. getty/Candice Ward Eftir að hafa átt mjög erfitt uppdráttar í fyrstu leikjum sínum fyrir Los Angeles Lakers spilaði Bronny James vel þegar liðið vann Atlanta Hawks, 87-86, í sumardeild NBA. Lakers valdi Bronny með 55. valrétti í nýliðavali NBA. Hann er sem kunnugt er sonur LeBrons James, leikmanns Lakers. Illa gekk hjá Bronny í fyrstu fjórum leikjum hans í sumardeildinni. Í þeim var hann aðeins með 4,3 stig að meðaltali, 22,6 prósent skotnýtingu og klikkaði á öllum fimmtán þriggja stiga skotum sínum. Betur gekk hjá Bronny í fimmta leiknum, gegn Atlanta í nótt. Hann skoraði tólf stig, hitti úr fimm af ellefu skotum sínum og tvö af fimm þriggja stiga skotum hans rötuðu rétta leið. „Mér finnst eins og ég viti hver rétta leiðin til að spila sé. Ef ég spila minn leik í hverjum einasta leik verður niðurstaðan svona,“ sagði Bronny eftir leikinn. Hann þakkaði fjölskyldu sinni fyrir stuðninginn undanfarna daga. Faðir hans er nú með bandaríska landsliðinu í Miðausturlöndum þar sem það undirbýr sig fyrir Ólympíuleikana en hann fylgist að sjálfsögðu með stráknum. „Bara vera ákveðinn. Jafnvel þótt ég hafi ekki verið að hitta verð ég að vera ákveðinn,“ sagði Bronny aðspurður hvaða ráð pabbi gamli hefði gefið honum til að sigrast á mótlætinu. Frakkinn Zaccharie Risacher, sem var valinn fyrstur í nýliðavalinu, lék ekki með Atlanta í nótt. Sömu sögu var að segja af Dalton Knecht sem Lakers valdi í fyrri umferð nýliðavalsins. NBA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Lakers valdi Bronny með 55. valrétti í nýliðavali NBA. Hann er sem kunnugt er sonur LeBrons James, leikmanns Lakers. Illa gekk hjá Bronny í fyrstu fjórum leikjum hans í sumardeildinni. Í þeim var hann aðeins með 4,3 stig að meðaltali, 22,6 prósent skotnýtingu og klikkaði á öllum fimmtán þriggja stiga skotum sínum. Betur gekk hjá Bronny í fimmta leiknum, gegn Atlanta í nótt. Hann skoraði tólf stig, hitti úr fimm af ellefu skotum sínum og tvö af fimm þriggja stiga skotum hans rötuðu rétta leið. „Mér finnst eins og ég viti hver rétta leiðin til að spila sé. Ef ég spila minn leik í hverjum einasta leik verður niðurstaðan svona,“ sagði Bronny eftir leikinn. Hann þakkaði fjölskyldu sinni fyrir stuðninginn undanfarna daga. Faðir hans er nú með bandaríska landsliðinu í Miðausturlöndum þar sem það undirbýr sig fyrir Ólympíuleikana en hann fylgist að sjálfsögðu með stráknum. „Bara vera ákveðinn. Jafnvel þótt ég hafi ekki verið að hitta verð ég að vera ákveðinn,“ sagði Bronny aðspurður hvaða ráð pabbi gamli hefði gefið honum til að sigrast á mótlætinu. Frakkinn Zaccharie Risacher, sem var valinn fyrstur í nýliðavalinu, lék ekki með Atlanta í nótt. Sömu sögu var að segja af Dalton Knecht sem Lakers valdi í fyrri umferð nýliðavalsins.
NBA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira