Lýsandi harðlega gagnrýndur fyrir ósmekkleg ummæli um Tiger Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. júlí 2024 09:00 Tiger Woods náði sér ekki á strik á fyrsta hring Opna breska meistaramótsins í golfi. getty/Pedro Salado Ummæli lýsara á Opna breska meistaramótinu um verkjalyfjafíkn Tigers Woods mæltust afar illa fyrir. Opna breska hófst á Royal Troon vellinum í Skotlandi í gær. Eins og venjulega fylgdust margir grannt með Tiger sem hefur unnið mótið í þrígang. Mikið vatn hefur hins vegar runnið til sjávar síðan Tiger vann Opna breska síðast (2006) og kylfingurinn sigursæli náði sér ekki á strik á fyrsta hring mótsins í gær. Tiger lék á átta höggum yfir pari og því er ólíklegt að hann komist í gegnum niðurskurðinn. Mark Roe lýsti því sem fyrir augu bar á Opna breska fyrir sjónvarpsáhorfendum en ummæli hans um Tiger fóru misjafnlega ofan í fólk. „Þú horfir í augun á honum og verður að hugsa að hann hefur tekið mikið af verkjatöflum til að glíma við sársaukann,“ sagði Roe. Ummælin þóttu heldur ósmekkleg þar sem Tiger hefur glímt við verkjalyfjafíkn og var meðal annars gripinn undir áhrifum við akstur 2017. Í blóði hans fundust verkjalyf, svefntöflur og virkt efni í marijúana. Tiger slapp við dóm gegn því að fara í meðferð. Sýnt verður beint frá öllum keppnisdögum Opna breska á Stöð 2 Sport 4. Golf Opna breska Tengdar fréttir McIlroy hunsaði Tiger óvart í mánuð Norðurírski kylfingurinn Rory McIlroy hefur greint frá því að hann hafi óafvitandi hunsað sjálfan Tiger Woods í mánuð. 17. júlí 2024 09:30 Tiger svaf ekki eftir morðtilræðið gegn Trump Morðtilræðið gegn Donald Trump um helgina fékk mikið á kylfinginn Tiger Woods. 17. júlí 2024 07:30 Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Opna breska hófst á Royal Troon vellinum í Skotlandi í gær. Eins og venjulega fylgdust margir grannt með Tiger sem hefur unnið mótið í þrígang. Mikið vatn hefur hins vegar runnið til sjávar síðan Tiger vann Opna breska síðast (2006) og kylfingurinn sigursæli náði sér ekki á strik á fyrsta hring mótsins í gær. Tiger lék á átta höggum yfir pari og því er ólíklegt að hann komist í gegnum niðurskurðinn. Mark Roe lýsti því sem fyrir augu bar á Opna breska fyrir sjónvarpsáhorfendum en ummæli hans um Tiger fóru misjafnlega ofan í fólk. „Þú horfir í augun á honum og verður að hugsa að hann hefur tekið mikið af verkjatöflum til að glíma við sársaukann,“ sagði Roe. Ummælin þóttu heldur ósmekkleg þar sem Tiger hefur glímt við verkjalyfjafíkn og var meðal annars gripinn undir áhrifum við akstur 2017. Í blóði hans fundust verkjalyf, svefntöflur og virkt efni í marijúana. Tiger slapp við dóm gegn því að fara í meðferð. Sýnt verður beint frá öllum keppnisdögum Opna breska á Stöð 2 Sport 4.
Golf Opna breska Tengdar fréttir McIlroy hunsaði Tiger óvart í mánuð Norðurírski kylfingurinn Rory McIlroy hefur greint frá því að hann hafi óafvitandi hunsað sjálfan Tiger Woods í mánuð. 17. júlí 2024 09:30 Tiger svaf ekki eftir morðtilræðið gegn Trump Morðtilræðið gegn Donald Trump um helgina fékk mikið á kylfinginn Tiger Woods. 17. júlí 2024 07:30 Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
McIlroy hunsaði Tiger óvart í mánuð Norðurírski kylfingurinn Rory McIlroy hefur greint frá því að hann hafi óafvitandi hunsað sjálfan Tiger Woods í mánuð. 17. júlí 2024 09:30
Tiger svaf ekki eftir morðtilræðið gegn Trump Morðtilræðið gegn Donald Trump um helgina fékk mikið á kylfinginn Tiger Woods. 17. júlí 2024 07:30