Gætu flutt Philadelphia 76ers til New Jersey Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2024 14:31 Joel Embiid er aðalmaðurinn í liði Philadelphia 76ers. Getty/Tim Nwachukwu NBA liðið Sixers hefur átt heima í borginni Philadelphiu frá árinu 1963 en nú gæti orðið breyting á því. Fréttir berast nú af því að borgaryfirvöld í Camden í New Jersey fylki séu að reyna að tæla Philadelphia 76ers yfir til sín. Þetta hljómar kannski sem langt ferðalag en það er í raun bara yfir Delaware ánna því hún skilur á milli borganna tveggja. View this post on Instagram A post shared by Front Office Sports (@frontofficesports) Sixers spila í dag í Wells Fargo Center höllinni í Philadelphiu sem var tekin í notkun árið 1996 en þykir komin til ára sinna. Höllin tekur 21 þúsund manns á körfuboltaleikjum en þar spilar einnig NHL-liðið Philadelphia Flyers. Allt hefur siglt í strand í viðræðum Sixers og borgaryfirvalda í Philadelphia um nýja höll. Talsmaður Sixers sagði við Action News að eigendurnir vilji nýja höll og nú sé bara spurning um það hvar hún verður. Þessi nýja höll gæti því verið byggð í Camden en það þó ólíklegt að Philadelphia 76ers breytist í Camden 76ers. Borgaryfirvöld í Camden eru tilbúin að koma til móts við Sixers og nú er að sjá hvort þessar fréttir ýti við borgaryfirvöldum í Philadelphiu. Philadelphia 76ers hefur flutt einu sinni áður því félagið byrjaði sem Syracuse Nationals árið 1949 og hélt því nafni til 1963. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Y8RcPocpJMQ">watch on YouTube</a> NBA Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira
Fréttir berast nú af því að borgaryfirvöld í Camden í New Jersey fylki séu að reyna að tæla Philadelphia 76ers yfir til sín. Þetta hljómar kannski sem langt ferðalag en það er í raun bara yfir Delaware ánna því hún skilur á milli borganna tveggja. View this post on Instagram A post shared by Front Office Sports (@frontofficesports) Sixers spila í dag í Wells Fargo Center höllinni í Philadelphiu sem var tekin í notkun árið 1996 en þykir komin til ára sinna. Höllin tekur 21 þúsund manns á körfuboltaleikjum en þar spilar einnig NHL-liðið Philadelphia Flyers. Allt hefur siglt í strand í viðræðum Sixers og borgaryfirvalda í Philadelphia um nýja höll. Talsmaður Sixers sagði við Action News að eigendurnir vilji nýja höll og nú sé bara spurning um það hvar hún verður. Þessi nýja höll gæti því verið byggð í Camden en það þó ólíklegt að Philadelphia 76ers breytist í Camden 76ers. Borgaryfirvöld í Camden eru tilbúin að koma til móts við Sixers og nú er að sjá hvort þessar fréttir ýti við borgaryfirvöldum í Philadelphiu. Philadelphia 76ers hefur flutt einu sinni áður því félagið byrjaði sem Syracuse Nationals árið 1949 og hélt því nafni til 1963. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Y8RcPocpJMQ">watch on YouTube</a>
NBA Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira