Gætu flutt Philadelphia 76ers til New Jersey Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2024 14:31 Joel Embiid er aðalmaðurinn í liði Philadelphia 76ers. Getty/Tim Nwachukwu NBA liðið Sixers hefur átt heima í borginni Philadelphiu frá árinu 1963 en nú gæti orðið breyting á því. Fréttir berast nú af því að borgaryfirvöld í Camden í New Jersey fylki séu að reyna að tæla Philadelphia 76ers yfir til sín. Þetta hljómar kannski sem langt ferðalag en það er í raun bara yfir Delaware ánna því hún skilur á milli borganna tveggja. View this post on Instagram A post shared by Front Office Sports (@frontofficesports) Sixers spila í dag í Wells Fargo Center höllinni í Philadelphiu sem var tekin í notkun árið 1996 en þykir komin til ára sinna. Höllin tekur 21 þúsund manns á körfuboltaleikjum en þar spilar einnig NHL-liðið Philadelphia Flyers. Allt hefur siglt í strand í viðræðum Sixers og borgaryfirvalda í Philadelphia um nýja höll. Talsmaður Sixers sagði við Action News að eigendurnir vilji nýja höll og nú sé bara spurning um það hvar hún verður. Þessi nýja höll gæti því verið byggð í Camden en það þó ólíklegt að Philadelphia 76ers breytist í Camden 76ers. Borgaryfirvöld í Camden eru tilbúin að koma til móts við Sixers og nú er að sjá hvort þessar fréttir ýti við borgaryfirvöldum í Philadelphiu. Philadelphia 76ers hefur flutt einu sinni áður því félagið byrjaði sem Syracuse Nationals árið 1949 og hélt því nafni til 1963. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Y8RcPocpJMQ">watch on YouTube</a> NBA Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Fréttir berast nú af því að borgaryfirvöld í Camden í New Jersey fylki séu að reyna að tæla Philadelphia 76ers yfir til sín. Þetta hljómar kannski sem langt ferðalag en það er í raun bara yfir Delaware ánna því hún skilur á milli borganna tveggja. View this post on Instagram A post shared by Front Office Sports (@frontofficesports) Sixers spila í dag í Wells Fargo Center höllinni í Philadelphiu sem var tekin í notkun árið 1996 en þykir komin til ára sinna. Höllin tekur 21 þúsund manns á körfuboltaleikjum en þar spilar einnig NHL-liðið Philadelphia Flyers. Allt hefur siglt í strand í viðræðum Sixers og borgaryfirvalda í Philadelphia um nýja höll. Talsmaður Sixers sagði við Action News að eigendurnir vilji nýja höll og nú sé bara spurning um það hvar hún verður. Þessi nýja höll gæti því verið byggð í Camden en það þó ólíklegt að Philadelphia 76ers breytist í Camden 76ers. Borgaryfirvöld í Camden eru tilbúin að koma til móts við Sixers og nú er að sjá hvort þessar fréttir ýti við borgaryfirvöldum í Philadelphiu. Philadelphia 76ers hefur flutt einu sinni áður því félagið byrjaði sem Syracuse Nationals árið 1949 og hélt því nafni til 1963. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Y8RcPocpJMQ">watch on YouTube</a>
NBA Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira