„Það var ekki planið hjá okkur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 25. júlí 2024 20:58 vísir/Hulda Margrét Gylfi Þór Sigurðsson segir tilfinningarnar vera blendnar eftir markalaust jafntefli Vals við St. Mirren í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. „Þetta er svekkjandi. En við erum örugglega líka sáttir. Bæði lið áttu nokkur færi til að skora í dag. Þetta er svekkjandi á heimavelli en við þurfum bara að vinna 1-0 úti,“ segir Gylfi Þór í samtali við Gunnlaug Jónsson eftir leik. Leikurinn var nokkuð opinn, sérstaklega í fyrri hálfleik, sem Gylfi segir ekki hafa verið uppleggið. „Þetta var mjög opið, fram og til baka. Það var ekki planið hjá okkur. Þetta var eiginlega eins og körfuboltaleikur.“ Nokkuð er um fjarveru í hópi Vals vegna meiðsla. Orri Sigurður Ómarsson og Hólmar Örn Eyjólfsson eru fjarverandi vegna meiðsla. Birkir Már Sævarsson og Aron Jóhannsson spiluðu þá sinn fyrsta leik um hríð, en báðir komu inn af bekknum. Sá síðarnefndi entist stutt þar sem hann fékk að líta rautt spjald. „Það eru nokkrir leikmenn meiddir. Aron kom til baka, í einhverjar nokkrar mínútur. Ég held það sé ekkert langt í þá sem eru á sjúkralistanum. Þegar eru svona margir leikir væri kærkomið að hafa alla heila. Við erum með fínasta hóp og strákarnir sem fá sénsinn núna vonandi nýta hann,“ segir Gylfi. En hvernig leik býst hann við ytra eftir viku? „Þetta verður erfitt. Þeir eru með fínasta lið. Þeir eru í ágætis standi, líkamlega sterkir og voru að nýta sér kannski mistökin hjá okkur. Þeir beittu skyndisóknum sem við vorum klaufar að gefa þeim. Við fengum nokkur færi til að skora í dag, sem er kannski svekkjandi eftir á,“ segir Gylfi. Sambandsdeild Evrópu Valur Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
„Þetta er svekkjandi. En við erum örugglega líka sáttir. Bæði lið áttu nokkur færi til að skora í dag. Þetta er svekkjandi á heimavelli en við þurfum bara að vinna 1-0 úti,“ segir Gylfi Þór í samtali við Gunnlaug Jónsson eftir leik. Leikurinn var nokkuð opinn, sérstaklega í fyrri hálfleik, sem Gylfi segir ekki hafa verið uppleggið. „Þetta var mjög opið, fram og til baka. Það var ekki planið hjá okkur. Þetta var eiginlega eins og körfuboltaleikur.“ Nokkuð er um fjarveru í hópi Vals vegna meiðsla. Orri Sigurður Ómarsson og Hólmar Örn Eyjólfsson eru fjarverandi vegna meiðsla. Birkir Már Sævarsson og Aron Jóhannsson spiluðu þá sinn fyrsta leik um hríð, en báðir komu inn af bekknum. Sá síðarnefndi entist stutt þar sem hann fékk að líta rautt spjald. „Það eru nokkrir leikmenn meiddir. Aron kom til baka, í einhverjar nokkrar mínútur. Ég held það sé ekkert langt í þá sem eru á sjúkralistanum. Þegar eru svona margir leikir væri kærkomið að hafa alla heila. Við erum með fínasta hóp og strákarnir sem fá sénsinn núna vonandi nýta hann,“ segir Gylfi. En hvernig leik býst hann við ytra eftir viku? „Þetta verður erfitt. Þeir eru með fínasta lið. Þeir eru í ágætis standi, líkamlega sterkir og voru að nýta sér kannski mistökin hjá okkur. Þeir beittu skyndisóknum sem við vorum klaufar að gefa þeim. Við fengum nokkur færi til að skora í dag, sem er kannski svekkjandi eftir á,“ segir Gylfi.
Sambandsdeild Evrópu Valur Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira