„Ég veit núna hvað ég er að fara út í og hvað ég þarf að laga“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. júlí 2024 08:00 Amanda verður í eldlínunni með tvöföldum meisturum Twente á næsta tímabili. twente Amanda Andradóttir var í síðustu viku seld frá Íslandsmeisturum Vals til hollenska meistaraliðsins Twente. Hún segir erfitt að kveðja uppeldisfélagið, í annað sinn, en telur tímabært að taka stökkið og er spennt fyrir skemmtilegum sóknarbolta. Síðan Amanda kom til Vals síðasta sumar hefur hún verið einn albesti leikmaður liðsins og skoraði 23 mörk í 33 leikjum. „Það er alveg svolítið erfitt að fara frá Val en ég er bara mjög spennt að fara til Hollands, held að þetta sé fínn tímapunktur að fara núna. Þetta er toppklúbbur í Hollandi og deildin er betri en íslenska deildin, ég er að fara út í aðeins meira professional umhverfi.“ Á leið út í annað sinn Þetta er í annað sinn Amanda fer frá uppeldisfélaginu Val og út í atvinnumennsku. Síðast var hún ekki nema 16 ára gömul, hún sneri svo aftur til Vals síðasta sumar eftir dvöl hjá félögum í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. „Ég held að ég hafi lært ótrúlega mikið af því að fara út snemma og mun nýta reynsluna af því núna, hundrað prósent, þannig að ég veit núna hvað ég er að fara út í og hvað ég þarf að laga frá því ég var seinast úti.“ Mikill áhugi Það var fjöldi liða á eftir Amöndu en fyrir valinu varð Twente, tvöfaldur meistari í heimalandinu Hollandi og sigursælasta lið í sögu efstu deildar. „Mér leist ótrúlega vel á Twente, þetta er búið að vera toppklúbbur lengi í Hollandi, þau spila skemmtilegan sóknarbolta og ég held að ég passi vel þar inn.“ Innslagið allt úr Sportpakka gærkvöldsins má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Hollenski boltinn Íslenski boltinn Valur Besta deild kvenna Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Sjá meira
Síðan Amanda kom til Vals síðasta sumar hefur hún verið einn albesti leikmaður liðsins og skoraði 23 mörk í 33 leikjum. „Það er alveg svolítið erfitt að fara frá Val en ég er bara mjög spennt að fara til Hollands, held að þetta sé fínn tímapunktur að fara núna. Þetta er toppklúbbur í Hollandi og deildin er betri en íslenska deildin, ég er að fara út í aðeins meira professional umhverfi.“ Á leið út í annað sinn Þetta er í annað sinn Amanda fer frá uppeldisfélaginu Val og út í atvinnumennsku. Síðast var hún ekki nema 16 ára gömul, hún sneri svo aftur til Vals síðasta sumar eftir dvöl hjá félögum í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. „Ég held að ég hafi lært ótrúlega mikið af því að fara út snemma og mun nýta reynsluna af því núna, hundrað prósent, þannig að ég veit núna hvað ég er að fara út í og hvað ég þarf að laga frá því ég var seinast úti.“ Mikill áhugi Það var fjöldi liða á eftir Amöndu en fyrir valinu varð Twente, tvöfaldur meistari í heimalandinu Hollandi og sigursælasta lið í sögu efstu deildar. „Mér leist ótrúlega vel á Twente, þetta er búið að vera toppklúbbur lengi í Hollandi, þau spila skemmtilegan sóknarbolta og ég held að ég passi vel þar inn.“ Innslagið allt úr Sportpakka gærkvöldsins má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Hollenski boltinn Íslenski boltinn Valur Besta deild kvenna Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann