Dramatískur Keflavíkursigur og ÍR bjargaði stigi á Dalvík Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. júlí 2024 20:17 Keflvíkingar eru á góðri siglingu í Lengjudeild karla. vísir/diego Keflavík vann dramatískan sigur á Þór, 3-2, þegar liðin mættust suður með sjó í Lengjudeild karla í kvöld. Þá gerðu Dalvík/Reynir og ÍR 1-1 jafntefli fyrir norðan. Kári Sigfússon skoraði sigurmark Keflvíkinga í uppbótartíma. Þeir hafa unnið fjóra leiki í röð og eru í 4. sæti deildarinnar með 24 stig. Oleksii Kovtun og Mihael Mladen komu Keflavík tvisvar yfir en Rafael Victor og Aron Ingi Magnússon jöfnuðu fyrir Þór. Gestirnir náðu hins vegar ekki að jafna í þriðja sinn eftir að Kári skoraði í uppbótartímanum og þriðja tap þeirra í röð staðreynd. Þór er í 8. sæti deildarinnar með sautján stig. ÍR-ingar björguðu stigi á Dalvík þegar Marteinn Theodórsson skoraði á lokamínútu leiksins. Heimamenn misstu mann af velli á 10. mínútu þegar Nikola Kristinn Stojanovic fékk rautt spjald fyrir brot á Bergvini Fannari Helgasyni. Þrátt fyrir liðsmuninn náði Dalvík/Reynir forystunni á 67. mínútu þegar Áki Sölvason skoraði úr vítaspyrnu. Hagur heimamanna vænkaðist svo enn frekar átta mínútum seinna þegar Sæmundur Sven Schepsky var rekinn af velli hjá ÍR. En Breiðhyltingar gáfust ekki upp og Marteinn jafnaði undir lokin. ÍR er í 5. sæti deildarinnar með 23 stig en Dalvík/Reynir á botninum með tíu stig. Dalvíkingar hafa gert sjö jafntefli í sumar en aðeins unnið einn leik. Upplýsingar um úrslit og gang mála eru fengnar frá Fótbolta.net. Lengjudeild karla Keflavík ÍF Þór Akureyri ÍR Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Sjá meira
Kári Sigfússon skoraði sigurmark Keflvíkinga í uppbótartíma. Þeir hafa unnið fjóra leiki í röð og eru í 4. sæti deildarinnar með 24 stig. Oleksii Kovtun og Mihael Mladen komu Keflavík tvisvar yfir en Rafael Victor og Aron Ingi Magnússon jöfnuðu fyrir Þór. Gestirnir náðu hins vegar ekki að jafna í þriðja sinn eftir að Kári skoraði í uppbótartímanum og þriðja tap þeirra í röð staðreynd. Þór er í 8. sæti deildarinnar með sautján stig. ÍR-ingar björguðu stigi á Dalvík þegar Marteinn Theodórsson skoraði á lokamínútu leiksins. Heimamenn misstu mann af velli á 10. mínútu þegar Nikola Kristinn Stojanovic fékk rautt spjald fyrir brot á Bergvini Fannari Helgasyni. Þrátt fyrir liðsmuninn náði Dalvík/Reynir forystunni á 67. mínútu þegar Áki Sölvason skoraði úr vítaspyrnu. Hagur heimamanna vænkaðist svo enn frekar átta mínútum seinna þegar Sæmundur Sven Schepsky var rekinn af velli hjá ÍR. En Breiðhyltingar gáfust ekki upp og Marteinn jafnaði undir lokin. ÍR er í 5. sæti deildarinnar með 23 stig en Dalvík/Reynir á botninum með tíu stig. Dalvíkingar hafa gert sjö jafntefli í sumar en aðeins unnið einn leik. Upplýsingar um úrslit og gang mála eru fengnar frá Fótbolta.net.
Lengjudeild karla Keflavík ÍF Þór Akureyri ÍR Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn